27.9.2008 | 19:05
Vopnaflutningaskipi rænt
Sjóræningjar klófestu 33 skriðdreka af gerðinni T-72 þegar þeir á fimmtudaginn rændu flutningaskipinu Faina.Skipið er undir Belize flaggi en í eigu Úkraníumanna.
Skipið er með 21 manna áhöfn.Farmurinn er vopn sem áttu að fara til Mombasa í Kenya frá Póllandi.Einnig munu þeir hafa rænt grískum kemikal tanker með 19 manna áhöfn í gær föstudag..En fréttir af því virðast óljósar.SÞ virðist algerlega getulaust í þessu máli.Hvar er nú USA sem oft hefur gefið sig út fyrir að vera svona einskonar alheims lögregla
Rússa eru að senda herskip á vettfang.Þeir taka vonandi þessi mál engum "vetlingatökum".Mér er minnistætt þegar"agent"í einu Afríkulandi sagði mér að Rússar lentu aldrei í vandræðum með laumufarþega,því að sá orðrómur gengi að þeir tækju þá og hengdu ef þeir finndu þá í skipum sínum.Ég sel þessa sögu ekki dýrari en ég keypti hana.
Rússar búa sig undir átök við sjónræninga
Rússar senda freygátuna Neustrashimy(sem mun þýða óttalaus)á þetta sjóræningasvæði út af Sómalíu.Vonandi tekst Rússum að ná tökum á þessum bandíttum sem SÞ horfir aðgerðarlaust á.
Svæði sem sjóræningar halda sig á
Skipin sem sjóræningar halda eru liggjandi við höfnina í Eyl í héraði er nefnist Puntland og er hálf-sjálfstætt.Fréttir herma að það sé búið að koma upp veitingastað í bænum þar sem gislarnir fái eitthvað að borða þegar kostur skipana þrýtur.Ég vona að rússum takist það sem USA og SÞ hafa engan áhuga á.Ég kveð þá sem lesið hafa kært sem endranær og vona að allir fari þá vegi sem sá guð sem þeir trúa á vísar.Lifið heil
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:29 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 535908
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.