Sjórán

Nú eru  13 skip í haldi sjórćninga í Sómalíu.Nýlega létu ţeir laust bulkskipiđ Stella Maris eftir 3ja mánađa varđhald.Ekki er vitađ hve hátt lausnargjald var greitt

7 23 Stella Maris.

stefanos Capt Stefanos  

21 sept tóku ţeir  bulkaran  Capt Stefanos Bamhamas flagg međ 19 manna áhöfn dwt 74077, built 2002

18 sept  Centauri (grt 12812, built 1977, Malta flagg, áhöfn 26 allir Philippine,einnig ţ 18 Great Creation (grt 18179, built 1988, Hong Kong flag 26 - 25 skipverjar frá Kína,

centauri 2 Centauri

 Ship+Photo+GREAT+CREATION Great Creation

Skipstjóri frá Bangladesh)skipiđ á leiđ til Mobasa međ 17000 ts af salti.Sennilega tekinn í Indian ocean

16 sept Franskir landgönguliđar frelsuđu hjónin af  skútunni frönsk yach Carre d'as IV í bardögum uppí fjöllunum langt frá ströndinni.1 sjórćningi felldur en 6 teknir fanga Yachin nú notuđ sem móđurskip fyrir sjórćningana.Krafist var $2 milljóna og ađ 6 sjórćningar sem eru í haldi í Frakklandi frá ráni á annari yach frá í fyrra yrđu látnir lausir.

15.sept Chemical tankari STOLT VALOR (dwt 25269, built 2004, Hong Kong flagg),Áhöfn 22 - 18 Indverjar, 2 Philippine, 1 Bangladesh and 1 Rússi

stoltvalor STOLT VALOR

10 sept. Kóreanskur bulkari Bright Ruby - grt 15872, built 1987, flag Korea, crew 21, 9 af ţeim kóreubúar  ađrir óţekkt ţjóđerni.

 ruby Bright Ruby

Á sama tíma réđust sjórćningar grískan búlkara en nálćgt herskip sendir helikopta á vettfang sem kom í veg fyrir rániđ.

11.sept  BBC Trinidad and m/t Irene látin laus eftir  3ja vikna $1.4 million greitt fyrir BBC Trinidad

9 07 Carre D'as IV

4.sept tekin Venezuela-registeruđ 2ja mastra lúxus seglyacht í eigu frakka Carre D'as IV,Um borđ frönsk hjón Jean-Yves og kona hans Bernardette Delanne

3 sept Al Mansourah á leiđ frá Bin Quasim til Jibouti međ sement farm.  25 manna áhöfn ţjóđerni óţekkt, grt 9549, built 1980

9 05 Al Mansourah

29 ágúst,kemical tankari  BUNGA MELATI 5 grt  22116, built 1999, flagg Malaysia áhöfn óţekkt

bungaBUNGA MELATI 5

21 ágúst 3 skip sama dag 2 tekin á 1 klukkutíma 1. Iraniskur bulkari IRAN DEYANAT grt 44468, built 1983, Iran flag, Áhöfn 29,íranir farmur eirduft í bulk til Evrópu.En sögusagnir ganga um ađ hluti farms hafi veriđ vopn.Rétt á eftir tankskipiđ Irene - 7373 grt, built 2000, flagg Panama, Á leiđ frá Frakklandi til Indlands France - Kandla, 19 manna

8 25 IRAN DEYANAT

IreneIrene

Áhöfn skipstjóri og yfirvélstjóri rússar 1 króati 15 Philippinar.

Ship+Photo+BBC+Trinidad BBC Trinidad,

Seinna ţennan sama dag BBC Trinidad, dwt 9775, built 2006, flagg Antigua, áhöfn 13 .Skipstj.frá Slovenia ađrir yfir menn rússar síđan 9  

19 ágúst kemical tankari Bunga Melati Dua, dwt 22254, built 1997, flagg Malaysia.Farmur pálmaoila, á leiđ frá Indonesia tilYemen, Áhöfn 20 allir Malaysiar.

Ship+Photo+Bunga+Melati+4 Bunga Melati Dua,

Thor Star Thor Star

10 ágúst  Tćlensk general cargo m/v Thor Star, 10572 grt, built 1985, flagg Thailand,Farmur general cargo.Á leiđ fráS.E.Asia - Europe,áhöfn 28, alli Thailand borgarar

10 ágúst dráttarbáturinn Yenaoga Ocean á leiđ frá Dubai til Mogadishu, Engar upplýsingar um áhöfn.

20 júlí bulkari Stella Maris dwt 52454, built 2007, flagg Panama, Farmur lead-zink ore in bulk.Áhöfn  20, Philippines  

.pirates modern060706 modern pirates big drullusokkarnir sem drullusokkarnir sem nota merkiđ th ráđa ekkert viđ  image4216654g

Hafi einhver haft nennu til lesturs á ţessum pisli kveđ ág ţann sama kćrt.Megi sá guđ er viđ trúum á vísa okkur veg til sátta og samlyndis svo ađ okkur öllum sem byggjum ţetta land sem okkur öllum er svo kćrt líđi vel.Lifiđ heil

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hjartanlega sammála ţér.

Danir, sem nú eiga ađ sjá um yfirstjórn baráttunnar viđ ţennan ósóma, létu sjórćningja lausa sem ţeir höfđu í haldi á herskipi sínu. Danskir pólitíkusar guggnuđu. Héldu ađ aftur yrđu fleiri sendiráđsbrennur, ef ţeir tćkju ekki skítseyđin til Danmörku og dćmdu ţá. Réttast hefđ veriđ ađ kjöldraga ţá og kasta ţeim fyrir mannelska hákarla

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.9.2008 kl. 06:03

2 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Ţetta er alveg hrikalegt ástand.

Gott hjá ţér ađ halda okkur upplýstum međ ţetta.

Tek undir lokakveđjuna hjá ţér

Einar Örn Einarsson, 25.9.2008 kl. 16:33

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Er ekki gott ađ senda herskipin okkar ţarna til tiltektar/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 25.9.2008 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 535908

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband