20.9.2008 | 02:13
Af vinskap og ósætti
Mikið skelfing getur það farið í mínar fínustu þegar fólk sem býður sig fram fyrir ákveðna flokka og eru kannske kjörnir af"OKKUR"fólkinu í landinu til starfa fyrir okkur í opinberum störfum til að koma stefnumálum þess flokks sem okkur hugnast og VIÐ kjósum,leggast í skotgrafir til að níða skóinn hver af öðrum í fjölðmiðlum og kannske í bakið á eigin formanni.
Svo er reynt að finna eitthvað sem særir og kemur sér kannske ílla fyrir viðkomandi.Gamlar kjaftasögur, gamla"Gróa á Leit" fá byr undir báða vængi.Ég hef nú verið sá stórheimskingi að halda að þingmenn í einum flokki á Alþingi stefndu allir sem einn að því að ná fram stefnumálum flokksins.Og að þeir notuðu fjölmiðla til að tjá sig um deilur við andstæðinga þeirrar stefnu,en ekki í rifrildi við eigin flokksmenn.
Þegar öll dýrin í skóginum eru vinir
Og segja þar kannske bara hálfa söguna.Láta svo okkur sem ekki vita hvaðan á okkur stendur veðrið standa eins og hálvita með galopinn kja..... eins og vegalaus ummrenningur á ílla merktum vegamótum.Mér finnst satt að segja svona fjölmiðlaskotgrafarháttur öllum sem að standa til háborinnar skammar og engum flokki til framdráttar.
Steinhaldiði kjaf.. og skammist ykkar.Fólk kýs ykkur til framfærslu á stefnumálum flokksins en ekki til rifrildis í fjölmiðlum.Og það er alls ekki þeim flokkum sem eru nýbúnir að jafna sig eftir allslags uppákomur.Mest finnst mér það mönnum til skammar að koma í talvarpsfjölðmiðil og ausa þar yfir samflokksfsfólk???skömmum og svívirðingum.Án þess að það geti komið að orði.Ég hef þurft að standa og það oft, skelþunnur og taka afleiðingunum af gerðum mínum eða orðum.Og orðið að éta ofan í mig ýmislegt.
það er annað að gefa boost en bowe í bakið
Og verð sennilega einnig að gera það nú.Ég hef hælt sumum mönnum fyrir að hafa skoðanir á málum og kunna að koma orðum að þeim..Það þarf sennilega að höggva í mjög nálægan hnérunn til að maður skili hismið frá kjarnanum.Og skilji að sumt er bara æsingakjaft.Vegna"tæknilegra misstaka og svo að fólk misskilji nú ekki neitt(það hættir svo mörgum til að misskilja ýmislegt í sambandi við aðalefnið endirnum) ætla ég að breita þessari færslu og koma með nýja yfir það sem var endir á þessari.Bið alla sem standa í ílldeilum í sínum flokki að slíðra sverðin og vera vinir.Verum öll þa þess guðs vegum sem við trúum á.Kært kvödd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:32 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll minn kæri vinur.
Alveg eins og talað út úr mínum huga, algjörlega sammála.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 20.9.2008 kl. 02:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.