13.9.2008 | 02:15
Gamall félagi!!!
Ég var að horfa á sjónvarpsmyndina Taggart í kvöld þegar gömlum félaga úr hinum gamla nú eiginlega útdauða kaupskipaflota íslendinga skaut upp á skjáinn siglandi á"River Clyde"
Þ.e.a.s.Aasfjord ex Írafoss ex Keflavík.Skemmtileg tilviljun í skemmtilegri sjónvarpsmynd.Og meira um skip.Fyrir nokkrum dögum rændu sjóræningar enn einu skipinu á Adenflóanum.Nú var það S-Kóreanskur"Bulk carryer"með 21 manna áhöfn 13 Indverjum og 8 Kóreumönnum.
Skipið sem heitir Bright Ruby var á leið frá Úkraníu til Colombo,með fullfermi af áburði í bulk.Það gegnir furðu máttleysi SÞ í þessum málum.Einnig undrast ég kæruleysi skipstjórnarmanna sem mér finnst t.d.í þessu ráni..Við héldum þeim frá með öflugum"smúlum"sem við beindum að öllu sem hreyfðist í átt til okkar í minna en 1/2 mílu ranges.
Einhvern veginn finnst mér skipshafnir svona stórra skipa eiga geta sloppið frekar frá þessum óþokkum en áhafnir minni skipa.En vitanlega er"hægara um að tala en í að komast"eins og þar stendur.Lifið heil og ávallt kært kvödd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 536616
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er naumast að þú ert eftirtektarsamur. Ég horfi á Taggart en tók ekki eftir neinu skipi
hvað þá að ég þekkti það hahahah. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 13.9.2008 kl. 16:43
Sá skipið en var ekki jafn glöggur og þú, að þekkja þar þennan gamla "Íslending" þó oft sé maður búinn að horfa á hann hérna við bryggjurnar. Athyglin og minnið er allavega í fínu standi hjá þér....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.9.2008 kl. 09:05
Allt er sjötugum fært/heill sé þér og þinum/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 14.9.2008 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.