30.7.2008 | 23:35
Óhöpp 2
Ég var að blogga um daginn um óhöpp til sjós.Ekki samt til að velta mér upp úr óhöppum sem slíkum heldur var ég að deila með fólki ljósmyndum sem ég hef séð á netinu.Frábærum myndum ef það mætti orða það svo.Engin má heldur taka þetta þannig að ég sé að gera gys að annara óhöppum.En nú er ég að komast í hring og nú gef ég myndunum orðið:
Þessi hefur undirskriftina:Bloody Hell ! The Navy again!
Þessar er frá árekstri:SS SANTA ROSA & SS VALCHEM fyrir 49 árum árum.SS SANTA ROSA tv í efri röð
Þessar myndir sýnir sama skipið fyrr og svo seinna Hét síðast Sunchine Island.ex Athelbrook
Þessar myndir sýna árekstur á Elbefljóti 1988
Þessi skrokkur var soðin saman í Rúmeníu og var verið að draga ´ann til Hollands til fullgerðar
Hérna höfum við frægt skip"Global Mariner"sem alþjóðaflutningamannasambandið ITF(að mig minnir)gerði út og kom þá m.a.til Reykjavíkur.Það lenti í árekstri við 9000 ts flutningaskip"Atlantic Crusader"á Orinocofljóti í ágúst árið 2000 og sökk.
Að lokum eitt frægasta strand allra tíma strand Torrey Canyon við Seven Stones rif milli Scilly Isles og Land's End, England
Líkan af skipinu og strandstaðurinn:
Ef einhver hefur haft áhuga á þessu með mér kveð ég hann kært
.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.7.2008 kl. 01:36 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 535994
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Les allt um skip og sjómenn/þetta er frábært/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 31.7.2008 kl. 17:37
takk fyrir fróðleikinn
Jón Aðalsteinn Jónsson, 31.7.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.