22.6.2008 | 19:47
Frjálsar íţróttir og knattspyrna
Ég ólst upp í Borgarnesi.Á ţeim tíma var íţróttalíf í ţorpinu međ töluverđum blóma svona fyrir "heimabrúk" Frćgustu íţróttamenn stađarins ţess tíma voru Kári Sólmundarson sem ađ mig minnir ćtti Íslandsmet í ţrístökki og Sigurđur Lárusson,sem átti Íslandsmet í hástökki,einnig eftir mínu minni.Einnig var Sigurđur yngri bróđir Kára og föđurbróđir minn Valdimar Ásmundsson nokkuđ liđtćkir allavega á heimavelli.
Af íţróttaţáttöku undirritađs skal minnast íţróttamóta sem árlega voru haldin 17 júní á gamla íţróttavellinum í Neđri Sandvík.Ef mig misminnir ekki ţess meir ţá var áriđ,1953.Ég tók ţá ţátt í 1500 m.hlaupi á fyrrgreindu íţróttamóti og velli og varđ annar í mark.Fyrstur varđ áđurnefndur Valdimar ég varđ annar og Birgir Björnsson(sonur Björns H Guđmundssonar trésmiđs og konu hans Ingu Ágústu)ţriđji.Svona til ađ skýra betur ţetta íţróttaafrek mitt skal ţađ tekiđ fram ađ Valdimar varđ 2 hringjum á undan mér og Birgir gafst upp eftir einhverja hringi enda ađeins yngri ađ árum.Og Valdimar nokkrum árum eldri.
Um ţetta íţróttaafrek mitt orti Júlíus Jónsson bóndi og smiđur frá Hítarnesi ţessa vísu:"Ólaf frćgan muna má/metin vill hann hreppa/Alltaf fyrstur aftan frá/ef hann er ađ keppa/"Eftir ţetta"afrek"lagđi ég íţróttir alveg á hilluna og tók upp öllu óheilsusamlegri lífshćtti.En ţađ er nú annađ mál.Knattspyrna var lítiđ iđkuđ ţótt "Gullaldarliđ" nágrananna ,Skagamanna hefđu veriđ í brennideplinum um ţessar mundir viđ ađ"skora mörkin"Hvort ţetta knattspyrnuáhugaleysi okkar Borgnesinga ţess tíma stafađi af ţví ađ okkur,ungum mönnum fannst Skagamenn oft full stórtćkir hvađ okkar ungu stúlkur varđađi.Fóru oftar en ekki,heim međ fallegustu stelpunum á böllunum.Sem dćmi um ţessa andsk..... frekju í ţeim skal nefna hina kunnu og frábćru fv knattspyrnumenn Halldór Sigurbjörnsson og Helga Björgvinsson sem báđir "stálu"sínum kvonföngum úr Borgarnesi.
Ég hef kannske út af fyrrgreindum ástćđum ástćđum aldrei haft mikinn áhuga á knattspyrnu.Ţótt ađ nokkrir af frćgustu knattspyrnumönnum Keflavíkur séu náskyldir mér.En hvers vegna ţetta bull um íţróttir eđa knattspyrnu.Jú núna stendur yfir EM í knattspyrnu og beinar útsendingar á hverjum degi frá ţví.Lítiđ vit hef ég á ţessari íţrótt en tel mig ţó geta séđ ef góđ knattspyrna er spiluđ.En ţađ er skemmtunin af ţáttum Ţorsteins Jođ sem mér finnst međ einsdćmum.Ţorsteinn hefur ekki höfgađ til mín sem sjónvarpsmađur fyrr en nú.
Mér finnst ţessar"spegúlasjónir"hans og ţátttakenda í ţáttum hans alveg frábćrar.Ég hef stundum horft á leik og leik úr stórmótum í knattspyrnu og aldrei"grátiđ"ţótt ég sći ekki leiki frá slíkum mótum en nú hef ég horft á hvern leik og hlakka alltaf til ţegar Ţorsteinn Jođ og félagar leggja svo út af ţeim..Mér finnst svona eins og:"star is born"hvađ mig og Ţorstein Jođ varđar.Ég segi bara ekki annađ en:"Ţakka fyrir frábćra skemmtun Ţorstein"Om leiđ og ég vona ađ fólk hafi tekiđ ţessum skrifum međ tilhlýđandi kćruleysi og velvild,ţá kveđ ég hingađ lesna kćrt
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Ólafur Ragnarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
góđ grein og mikiđ sammlála ţessu hjá ţér/Kveđja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 23.6.2008 kl. 02:47
Hallo oli!
Erum komin i samband. Nu getum vid haft samskifti a netinu.
I.H.K. er ä leidinni, og hefur örugglega samband.
Gott ad thu ĺtt bil ennthĺ.
Kvedja Alla
Adalheidur Sigurdardottir (IP-tala skráđ) 23.6.2008 kl. 19:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.