6.6.2008 | 17:17
Afsökunarbeiðni
Ég verð að biðja Ólaf Örn Haraldsson fv alþingismann afsökunnar á að ég skildi tenga nafn hann á óviðkunnanlegan hátt við þessa frétt.Nefna nafn hans í sambandi við tvöföld laun sem sumir fv alþingismenn og ráðherrar virðast taka sér.Þarna fór ég fram úr sjálfum mér og bið hann innilegrar afsökunar á því,og óska honum blessunar í hinu nýja starfi..Verið ávallt kært kvödd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:22 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Ólafur.
Svona eiga menn að vera viðurkenna mistök sín. Flott hjá þér.
Varandi Ólaf Örn Haraldsson þá tel ég hann vera mjög vandaðan mann, og hefur ekki verið með stóryrði um fólk þótt hann sé fyrrverandi alþingismaður.
Með bestu kveðju.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 6.6.2008 kl. 20:04
Æ ég verð að segja það Ólafur minn, þú ert algert gersemi. kært kvaddur sjálfur Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 6.6.2008 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.