4.6.2008 | 22:39
Byrgismálið frá annari hlið
En ég þekki svolítið heim alkahólistans þ.e.a.s ég er einn af þeim,en edrú allavega enn.Þegar ég heyrði fyrst af þessu máli sagði ég."maðurinn getur ekki hafa mikið á milli eyrnana"Þá meinti ég það,að forstöðumaður fyrir meðferðarheimili og það maður sem sjálfur hafði verið í"strætinu"skildi leggja allt:Heiður,mannorð,starf,heiður konu sinnar og fjölskyldu í hendurnar á fársjúkum eiturlyfjaneytendum.Stóla á þagmælsku þeirra.Ég þekki lygavef og óábyrgð alkahólistans af eigin reynslu.Trú því hver sem vill.
Mig langar til að rifja nokkur atriði úr fyrri blogum mínum upp. Þ.01-04-08.Skrifaði ég m.a:"En eitt er það mál sem mig langar að rífa kja.. yfir.Það er þetta með hringlið með embættin á Suðurnesjum.Hvað er eiginlega í gangi.Hverjum er það í hag að ganga svona blákallt gegn vilja flestra sem að mínu mati hafa vit málinu.Það virðast vera til sterk öfl í landinu svo sterk að enginn,sem þekkir til þeirra þorir ekki að nefna þau..Hvaða öfl eru það sem stóðu t.d. bak við hótanirnar í garð löggæslumanna í Keflavík.?
Hvaða öfl standa á bak við smyglið á eiturlyfjunum til landsins?Öfl sem þeir sendiboðar sem"skotnir"eru þora ekki að nefna nöfn á.Dettur t.d. einhverjum í hug að "Pólstjörnu"smyglið hafi verið"fjármagnað"af þeim sem dæmdir hafa verið fyrir?Getur verið að það sé"einhverstaðar" verið að þrýsta á einhverja til að veikja þær varnir sem Lögæslan á Suðurnesjum er búin að byggja upp.Þó alltaf sé verið að"skjóta sendiboðana"þá hlýtur Það að skaða "þessi"öfl sem standa sennilega að baki meirihluta smyglsins á eiturlyfjum til landsins.
Hver sem þau eru og hvernig sem þau starfa hlýtur það vera þeim til hagsbóta ef fleinn er rekinn í hold löggæslunar á Keflavíkurflugvelli.Ég hef hlustað rökin bæði með og á móti þessum áætlunum og mér finnst satt að segja að rökin á móti þessum, áformum sterkari en þau sem eru með.Og hugsið ykkur um leið og milljarðar eru lánaðir og gefnir nokkrum vildarvinum í formi húseigna á Vellinum er farið á sjá á eftir nokkrum milljónum til þess að æskulýður þessa lands verði sem mest án eiturlyfja".
Og 09-04-08 skrifaði ég:"Síðasta dæmið í fyrradag.Það var Lögreglan og tollgæslan á Suðurnesjum lögðu í gær hald á um þrjú kíló af amfetamíni sem hafði verið haganlega komið fyrir undir fölskum botni ferðatösku. Töskueigandinn var umsvifalaust handtekinn og í dag var hann færður fyrir dómara við Héraðsdóm Reykjaness og úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald.Maðurinn, sem er Íslendingur um tvítugt, var að koma frá París.
Hann hefur áður komið við sögu lögreglunnar.Dettur einhverjum heilvita manni að 20 ára piltur geti fjármagnað kaup á 3 kg af amfetamíni.Fólk spyr sig ýmissa spurninga.Hversvegna í ósköpunum á að fara að hrófla við þessari starfsemi sem sýnir þennan góða árangur.Böndin hvað varðar smygl á eiturlyfjum eru líka að berast inn á aðra stigu í þjóðfélagið.Starfsmaður þekkts flutningafyrirtækis og og inn í sjálft ráðuneyti fjármála.Ég á bágt með að trúa að Lúðvík Bergvinsson alþingismaður láti þetta viðgangast eftir yfirlýsingu frá honum um daginn.Þótt ég styðji ekki flokk Lúðvíks þá hef ég alltaf litið á hann sem heiðarlegan og sjálfum sér samkvæman.
Enda af góðu fólki kominn.Ég get engan veginn skilið af hverju á að fara að"rugga"bátnum núna þegar þessi árangur er að nást af þessu starfi Látið Jóhann Benediktsson og menn hans í friði við sín störf.Hvað með að taka þessar 200 milljónir,hugsið ykkur það er verið að"væla" yfir 200 miljónum sem kannske gætu komið í veg fyrir að minnka innflutning á þessari ógæfu sem eiturlyf eru.hvað með að tala eitthvað af þessum afgangi sem allir stjórnarherrarnir eru að hælast yfir.""
Eftir að hafa hlustað á Útvarp Sögu í morgun velti ég nokkrum spurningum fyrir mér,með tilvísun í þetta gamla blogg mitt.Hvaða"öfl"eru það í þjóðfélaginu sem eru svo voldug að þessir"sendlar"sem verið er að skjóta öðruhvoru t.d.á Keflavíkurflugvelli þora ekki að nefna nein nöfn.Af hverju á að fara að"rugga bátnum"hvað varðar lög og tollgæslu á vellinum.
Muna menn eftir hvað"datt"(þó svo að hann hafi dregið þau ummæli til baka)út úr yfirlækninum á Sogni þegar hann talar valdamikla menn úr þjóðfélaginu.sem þyrftu"hressingu"Ég spyr mig þessarar spurningar:"Getur verið að Guðmundur Jónsson hafi verið kominn með"nefið"of nálægt einhverju sem hann hafði kannske ekki gott af.Ég bara spyr????.Verið ávallt kært kvödd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:42 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 535995
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.