1.1.2008 | 17:03
Enginn úr sjómannastétt
Ég var satt að segja undrandi á þessari orðuveitingu sem ég held satt að segja ætti fyrir löngu að vera búið að leggja niður.Nú var ekki einn einasti maður úr sjómannastétt heiðraður.Þegar ég tala um sjómanna stétt þá á ég við menn t.d bæði fiski og farmenn.Menn frá Landhelgisgæslu, Slysavarnarskóla íslands og jafnvel úr hinum ýmsu björgunarsveitum.Menn sem hafa látið mál sjómanna og öryggi þeirra sig varða og verið óþreytandi t.d. skrifum um þau mál eins og t..d,Guðjón Arnar sem var til margra ára fengsæll togaraskipstjóri og síðan farsæll forustumaður í samtökum sjómana og nú alþingismaður.Jóhann Páll Símonarson sem um árabil hefur barist fyrir kjara og öryggismálum sjómanna og verið óþreytandi í skrifum sínum um þau mál.Kristinn Pétursson vélstjóri,útgerðar og alþingismaður um árabil sem hefur verið óþreytandi í að skrifa um óréttlætið í kvótamálum og fleiri mætti kalla til sögunnar.Fólk á Íslandi virðist vera búið að gleyma hvað það var sem kom þessum menningarvitum á lappirnar.Það voru menn með íslenska lund og karlmennskuþor.Þ.e.a.s íslenskir sjómenn.Kært kvödd.
Ellefu sæmdir heiðursmerkjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:01 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 536228
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Óli, Gleðilegt nýtt ár.
Georg Eiður Arnarson, 1.1.2008 kl. 22:18
Ég hef til gamans tekið saman lista yfir þá sem líklega hafa fengið tilefnislausar orður á árunum 2000-2007, þetta eru 66 einstaklingar.
Listan má sjá hér http://otti.blog.is/blog/otti/entry/404351/
Óttarr Makuch, 1.1.2008 kl. 23:08
Mikið er ég þér sammála núna Óli en þetta finnst mér bara lýsandi fyrir ástandið í þjóðfélaginu í dag. Það er eins og flestir haldi að peningarnir, sem eru undirstaðan fyrir lífskjörum okkar í dag, verði til í bönkunum. Fáir virðast gera sér grein fyrir því að einhver verðmæti verða að vera undirstaða þeirra peninga sem eru í umferð - þeir peningar sem liggja í hlutabréfum eru svokallaðir "gervipeningar" og þeir geta orðið ansi fallvölt "eign" eins og við höfum fengið að sjá undanfarið.
Jóhann Elíasson, 1.1.2008 kl. 23:09
Sæll og blessaður Ólafur, þú þarft ekki að vera hissa á þessu, þú veist hvernig þetta gengur fyrir sig. Kær kveðja.
Helgi Þór Gunnarsson, 2.1.2008 kl. 01:16
'Olafur mæltu manna heilastur þarna/þetta er bara skömm og ekkert annað/Kveðja og ósk um gleðilegt ár 2008/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 3.1.2008 kl. 01:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.