29.11.2007 | 02:11
Axel
Eitthvað er það sem segir mér að útgerð skipsins hafi tapað miklu fé,vegna þess,að vilja ekki hafa íslenska menn í áhöfn.Mér var sagt,að um daginn hafi útlenskur skipstjóri gefist upp.Þetta er er ekki svona lóðs í lóðs starf sem margir af þesssum mönnum eru vanir.Íslenska ströndin er ein af þeim erfiðustu í heimi.Og hér þarf vana menn til að sigla ef fara á inn á hverja krumma.... sem stundum er sagt.Þessu vönu mönnum fer nú að fækka hér á landi.Í Noregi þarft að taka lóðs ætlir þú að sigla um ströndina þar.Þar er þér bara ekki hleypt inn í landhelgina nema að uppfylla ströngum skilirðum.Og að skipstjóri skuli ekki getað treyst á vélstjóra sinn,jafnþýðingarmikinn maður um borð og vélstjórinn ,er alveg út í Hróa eins og sagt er í dag.Ég hefði ekki vilja vera í sporum skipstjórans sem hefur haft nóg á sinni könnu.Kært kvödd
Axel nálgast Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:45 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.