27.11.2007 | 23:16
Þjófahyski
Ég,frekar en sennilega Pétur Blöndal og hans meðreiðarsveinar næ bara ekki upp í nefið á mér,hvernig datt manninum þetta í hug,hugsa sér stela HEILUM pela af vodka.Ég má ekki mæla.
Stæli ég glóandi gulli
úr greipum hvers einasta manns
þá væri ég örn minnar ættar
og orka míns föðurlands.
Þetta sagði skálið frá Skáholti sem sennilega hefur haft svipað vandamál og þessi bansetti þjófur þ.e.a.s alkahólisma.
Það skulu sko ekki liðnir neinir "steluþjófar"á landi hér að minsta kosti ekki menn sem hafa neinn tilill,sem eru bara óbreittir Þjófur.Í"grjótið"með svona lýð.Maður getur verið borgari með titil t.d.ráðherra og óbreittur borgari.Svo einfalt er það.Kært kvödd
Mánaðar fangelsi fyrir að stela vodkapela | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.11.2007 kl. 00:00 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 536297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja, hann hefði nú kannski getað verið svo veglyndur við sjálfan sig að hnupla í það minnsta flösku! Annars minnir þessi dómur mann helst á húðlátsdóm Jóns gamla Hreggviðssonar. Það var útaf snæri ef ég man rétt.
Þorsteinn Siglaugsson, 27.11.2007 kl. 23:28
Já og rannsóknin klárast aldrei Hanna.......hún bara sofnar eða fyrnist. Hann er með hvítan flibba sá....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.11.2007 kl. 10:22
Ef öryrkjar fá nokkrar krónur aukalega er þeir "hengdir" upp eins og glæpamenn og "látnir" endurgreiða strax með vöxtum en ef læknir eða aðrir mektarmenn svíkja út fé hjá TR upp á tugi jafnvel hundruð milljóna króna, tekur rannsóknin mörg ár og fyrir rest er málið fyrnt og allir fara glaðir heim. Sama er að segja um stuldinn á þessum vodkapela en þeir sem "draga sér" milljónir og milljónatugi fá bara skilorðsbundinn dóm og ef "illa" fer og dómurinn er óskilorðsbundinn er dómurinn bara stuttur og viðkomandi afplánar bara á Kvíabryggju. Hvað segir þetta um réttarkerið hér á landi??
Jóhann Elíasson, 28.11.2007 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.