22.11.2007 | 19:33
Aumingar og fl
Enn og aftur og aftur og enn,hefur það skeð að einn af svokölluðum ráðamönnum þessa lands koma fram fyrir alþjóð og ljúga vís vitandi.Hvaða heilvita maður trúir því að ráðherra fjármála hafi ekkert vitað af fjármálabraski bróður síns.Hvað ætlar þessi ráðherra að ganga langt í óvirðingu eins og ég vil kalla það við almenning og frekju í starfi sínu sem gæslumaður ríkissjóðs Íslands.
Hvenær ætlar hann að skilja það að hann er að vinna fyrir almenning sem slíkur.Ríkissjóður er ekki hans einkasjóður hans eins og hann virðist allavega stundum halda.Svo verðu hann bara reiður ef þeir sem eiga að hafa eftirlit með störfum hans og veita honum aðhald í þeim eins og t.d.fjáraustur hans í Grímseyjarferjuhítina.Eða hvernig hann brást reiður við spurningum fréttamanns um braskið í sambandi við"Keflavíkurflugvallaríbúðirnar"Hvort fólk í hans ætt mætti yfirhöfuð bara ekki fjárfesta í neinu,ja fyrr má nú vera hrokinn í manninum.
Ég fylgdist aðeins með umræðunni á Alþingi og með málfluttingi Atla Gísla þingmanns Vg.Þó ég sé ósamála Atla í stjórmmálum á flestum sviðum fannst mér hann standa sig vel og svör ráðherra út í hött.Hræddur er ég um að einhverstaðar í siðuðum löndum(mér finnst lönd dálítið missiðuð)hefði einhver verið látinn"hirða pokann"strax eftir Grímseyjarferjuhneykslið þar sem ráðherran jós úr sjóði almennings án heimildar.Ok það er kannske allt í lagi að bjarga illa stöddu atvinnufyrirtæki.
En mér finnst einhvern vegin að þessir svokölluðu ráðamenn verði að virða lög og reglur.Mér sem og fleiri ellilífeyrisþegum í gjörgæslu Tryggingarstofnunar,þar sem vakað er yfir hverri krónu sem við gætum kannske innunnið okkur aukalega gremst svona háttalag og austur peninga í"gæluverkefni"sumra ráðherra..Og ef einhverjum af okkur yfirsést að að gera skilmerkilega grein fyrir hverjum eyri þá er hinn sami úthrópaður sem þjófar og svikarar."Hverskonar"rumpulýður"eru þessir"aumingar"sem eru að reyna að svindla svona á "Kerfinu"má eiginlega heyra af vörum sumra ónefndra þingmanna.Og með þessari "rassboruleit"náum við"bófunum"hældi forstjóri Tryggingarstofnun Ríkisins sér af nýlega kannske ekki alveg með þessum orðuð en meiningin eiginlega sama.Sá hinn sami forstjóri fullvissaði landsmenn, fyrr á árinu um að fólk sem komið sé í þá upphæð með lækniskosnað sem veitir því afsláttarkort fái kortin send sjálfkrafa.
Kona ein í Vestmannaeyjum tók þessi orð forstjórans trúanleg og henti öllum kvitteringum,en situr nú í súpunni af því margnefndur forstjóri gleymdi að Heilsugæslan í Vestmannaeyjum er ekki tölvutengd við TR eins verður víst að vera.Það er von að ónefndur áður í hugahafður þingmaður sé þungorður í garðs þessara"auminga"sem eru að svindla á kerfinu.Það ætti að vera ljós puntur í huga hans þessi misskilningur konunar í Eyjum nokkrar krónur þar í hús.
Það væri kannske umhugsunnar efni fyrir þessa svokölluðu ráðamenn að sjá til að sæmilega"sterkir"krókar séu í lofti í íbúðum aldraðra og öryrkja,og annara,í hugum sumra ráðamanna auminga.Kært kvödd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:42 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 536302
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oft dettur manni í hug að ef Fjármálaráðherra skoðaði uppí ra....... á sér og á milli eyrnanna (þar sem heilinn á að vera) sæi hann það sama (semsagt skít). Það gilda ekki sömu lög yfir menn sem staðnir eru að því að "svíkja" út úr "kerfinu" þúsundkall annars vegar og svo hins vegar þeir sem "svíkja"út milljónir og ég tala nú ekki um tugi milljóna.
Ólafur minn ég er svo hjartanlega sammála þér.
Jóhann Elíasson, 22.11.2007 kl. 20:42
Ég sá viðtalið þetta við Dýralækninn og og fékk alveg sömu tilfinningu fyrir því og þú, hroki og stærilæti. Maðurinn er enda algerlega óalandi og pressan væri löngu búin að senda hann í langt frí hvar sem væri meðal siðaðra....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.11.2007 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.