Útrás í gamla daga

   Jón Oddson um ţađ leiti sem hann flutti út Myndin fengin ađ"láni" ásamt fleirum úr ćvisögu Jóns Oddsonar eftir  Guđmundar G Hagalín sem út 1960

Ţađ er mikiđ talađ um útrás íslendinga í dag .En ţetta er ekkert nýtt í sjálfu sér ef horft er til fortíđar.Mig langar til ađ segja ykkur af einum útrásarmanni frá fyrri tíđ.Sem bláfátćkur braut sér leiđ til frćgđar og frama í öđru landi.Og greypti spor sín í útgerđarsögu Englands.Mađurinn hét fullu nafni Jón Sigurđur Oddson og var fćddur ađ Ketileyrum í Ţingeyrarhreppi í Dýrafirđi 1887.Sonur hjónanna Odds Gíslasonar og Jónínu Jónsdóttir(dóttir séra Jóns Jónssonar prests á Gerđarhömrum í Dýrafirđi síđar á Stađ á Reykjanesi.Séra Jón var skarpgáfađur og annálađur tungumálamađur)Fyrir ţegar Jón fćddist áttu ţau hjón,Maren sem ţá var 3ja ára og Gísla Magnús á öđru ári.Jón ólst upp hjá foreldrum sínum á Ketileyrum og svo á Sćbóli í Ingjaldssandi og enn síđar á Ísafirđi.Jón byrjađi sjómennsku sína 17 ára hjá frćnda sínum Ólafi Gíslasyni á skonnortunni"Phönix" ásamt Gísla bróđir sínum.Jón var ađeins ráđinn vorvertíđina fram ađ slćtti en Gísli alla vertíđina eđa fram í september.Síđar var Jón á hinum ýmsu ţilskipum verstfirskum.

 Gamall"tjalli"

Tvítugur ađ aldri rćđur hann sig á enskan togara"Volante"sem var einn af stćrstu skipum enska togaraflotans 350 smálestir.Til samanburđar má geta ţess ađ Jón Forseti flaggskip íslenska flotans var 250 smál.Skipstjórinn á Volante hét Walter Wendet mađur nokkuđ viđ aldur,ákafamađur mikill,stjórnsamur og reglusamur.Wendet missti síđan réttindi sín í 3 mánuđi vegna strands Volante.Í Grimsby voru á ţessum tíma brćđur sem hétu George og William Letten.Ţeir áttu 3 togarafélög sem ţeir stjórnuđu,Anchor,Atlas,og Union.En Atlas átti Volante,Eftir veru sína á Volante réđist Jón til hins frćga Loftis

        Ísing

 

Skip Loftis sem Jón rćđist á hét "Ugedale" og var í eigu Union.Nafniđ Loftis á eftir ađ koma meir viđ sögu Jóns ţví hann kvćntist dóttir Loftis.Loftis yngri sem var stm hjá föđur sínum,ţegar Jón byrjađi međ ţeim skráđi nafn sitt í íslenskar sögubćkur međ brottnámi á Eiríki Kristóferssonar skipherra sem hann fór međ til Englands eftir ađ Eiríkur hafđi sem stm á varđbátnum Enok(20 tonna vélbát frá Vestmannaeyjum sem"Gćslan"hafđi tekiđ á leigu sumariđ 1924)fariđ um borđ í skip Loftis"Lord Carsson", Um ţetta má lesa í ćvisögu Eiríks :"'A stjórnpallinum"sem Ingólfur Kristjánson skrifađi og í bók Sveins Sćmundssonar"í Sćrótinu".En ţar nefnir Sveinn 3 skip:"Our Alf"síđan"Tribune" sem sloppiđ höfđu undan varđskipum og síđan ónefndan togara sem strandađi viđ Miđnes(1925) en náđis út og kom ţá í ljós ađ stýrimađurinn sem hét William Loftus hafđi veriđ skipstj á ţessum 2 togurum.William Loftus  lenti ţá í fangelsi hér og mun Jón hafa leyst hann út.En Sveinn talar ekki um atburđinn međ Lord Carson 

 Gamla vitaskipiđ viđ Spurn sem sennilega margir gamlir togarasjómenn muna eftir 

Einnig minnist Ţórarinn Olgeirsson á Loftis í endurminningum sínum"Sókn á sć og storđ" eftir Svein Sigurđsson.Sumariđ 1910 fór svo Jón í stýrimannaskóla og kom út eftir 4 mánuđi međ stýrimannsréttindi(ekki langt nám ţađ enda ţeir sem muna eftir gömlu"striga"sjókortunum ensku og ţekktu til Brown´s almanaksins gamla gátu getiđ sér til um ţađ).Eftir ađ hafa fariđ sem háseti á togurum annara útgerđa en  Lettens brćđra bauđs honum stýrimannsstađa hjá gömlum skipstjóra sem hafđi veriđ atvinnulaus um hríđ en bauđst nú skip.

 Grimsby 

Bćđi skip og skipstjóri voru komin vel til ára sinna en veiđar skyldu stundađar viđ Fćreyjar.Ekki var aflabrögđum viđ Fćreyjar fyrir ađ fara um ţetta leiti.Síđan hófst vertíđin viđ Ísland og var skipiđ sent ţangađ.Sá gamli var ekki vanur ţeim veiđum og gekk ílla.Eftir 1sta túr var ţeim gamla sagt upp og nýr mađur tók viđ og hafđi sá stýrimann međ sér.Jón ţurfti ekki ađ ganga atvinnulaus lengi og fékk nú starf sem stm á öđrum kláf sem stundađi veiđar viđ Ísland en ţađ stóđ stutt,bara 1na ferđ ţví honum líkađi svo ílla viđ skipstjórann.Ţađ var stundum sagt um skipstjóra ţess tíma"ţetta voru vondir menn en ţeir ólu upp góđa menn.duglega og nýta"

            Fiskidokkin í Hull frá fyrri tíđ

 Eftir ţennan brosti lániđ viđ Jóni ţví hann fékk pláss sem stm á sínu gamla skipi Volante.Ţar var ţá skipstjóri dani ađ nafni Peter Jensen,Jón hafđi ekki veriđ lengi á Volante ţegar ţeir Peter fengu nýrra og stćrra skip"Premier"í eigu Lettens brćđra.En viđ starfi stm á Volante tók bróđir Jóns Gísli sem komiđ hafđi á eftir honum til Englands og hafđi eins og Jón eftir tilskildan tíma aflađ sér stýrimannsréttinda.Jón fór svo aftur á skólabekk og 4 júlí 1912 hálfu fimmta ári eftir ađ hann réđst á enskan togara,án ţess ađ kunna stakt orđ í ensku lauk hann skipstjórnarprófi.William Letten reyndist honum mjög hliđhollur.Hans fyrsta skip hjá Letten brćđrum var hans gamla skip Volante.Nú sigldi hann sem skipstjóri á sínu gamla skipi til veiđa viđ Ísland,Jóni gekk nú allt í haginn hann aflađi vel.Hann fékk á sig nafniđ"Íslands-Jón.William Letten gerđi svo Jón ađ međeiganda sínum í nýju skipi sem hann var ađ láta byggja í Selby,Skipiđ var skírt Walpole.

 B/V Valpole

Sú sem skírđi skipiđ var unnusta hans Ethel Loftis.Svo syrti á álinn 4 ágúst 1914 fáum dögum áđur en nýja skipiđ skyldi afhent hófust ógnir fyrra stríđsins.Jón fór 3 ferđir á Walpole til Íslands,3ja ferđin varđ sú síđasta á hinu nýja skipi í bili en ţađ strandađi í svarta ţoku en skemmdist óverulega en Jón missti réttindin í 3 mánuđi eins og Wendet forđum.

 

 Strandađur enskur togari (hefur ekkert međ blogiđ ađ gera) 

Walpole var svo tekin í ţjónusti breska flotans.Jón var svo skipstjóri nćstu ár á allskonar kláfum sem ekki stóđust kröfur flotans til herţjónustu.Eftir stríđiđ eđa í apríl tók svo Jón aftur viđ Walpole eftir mikla viđgerđ af hálfu flotans en samiđ hafđi veriđ um ađ skipinu skildi skilađ í sama ástandi og flotinn tók viđ ţví.1921 seldu svo Jón og félagar Valpole til Íslands.Jón Otti bróđir Guđmundar,sem var ávallt var nefndur"frá Reykjum"skipstjóri á Skallagrím til marga ára,var síđan međ skipiđ í 10 ár en ţađ er önnur saga.

 

   B/V Skallagrímur 

Jón tók svo viđ skipi í eigu Atlas sem "Verisis"hét.sem hann var međ um 1 árs skeiđ.1923 flutti hann sig svo til Hull(en hann hafđi búiđ í Grimsby)og tók viđ skipi hjá hinum frćgu Hellyers brćđrum.Hans 1sta skip hjá ţeim hét"Cerisíó"síđan Sýrian og Norse.

 B/V Leifur Heppni skipiđ sem Gísli bróđir Jóns var skipstjóri á ţegar hann fórst međ allri áhöfn í"Halaveđrinu"1925 

Í halaveđrinu mikla 1925 drukknađi Gísli bróđir Jóns međ skipi sínu og áhöfn á togaranum Leifi Heppna.Jón var ţá á leiđ á Íslandsmiđ en fékk á sig brot ţegar hann var ađ nálgast landiđ og varđ ađ leita hafnar í Hafnarfirđi.Jón stofnađi svo hlutafélagiđ "Oddsson & Co,Lth.Hann keypti svo togaran"Lord Fisher af ţeim Hellyers brćđrum.Jón lét svo smíđa fyrir sig skip sem hann nefndi"Kópanes"

B/V Kópanes.Fyrsta"nesiđ"sem Jón lét byggja

Kópanes var fyrsti enski togarinn sem settur var dýptarmćlir í.Skipiđ var manna á međal kallađ"Gullnesiđ"vegna góđrar afkomu ţess.Samvinnu hans viđ Hellyers brćđra lauk svo eftir 10 ár.Hann lét nú smíđa nýtt skip sem hann nefndi"Rifsnes"Eitt sinn er Jón var í landi hitti hann mann sem kynnti sig sem:William Reed og vćri hann framkvćmdarstjóri fyrir skipasmíđastöđinni:"Smith Dock"í South Rank of Tees"

 

T.v mágkona Jóns ađ skíra B/V Brimnes og skipiđ sjálft t.h.Menn sem ţekkja til "síđutogara"sjá munin á skipinu og hinum eldri útgáfunum

Milli ţessara manna tókst svo góđ vinátta og sem átti eftir ađ setja svip sinn á togarasöguna ţví Reed var međ teikningar af togara sem var međ nýju lagi sem hann taldi mikla framför frá ţví sem tíđkađist á ţeim tíma.Jón samdi nú viđ Reed um byggingu á nýjum togara međ hinu nýja lagi skipiđ hlaut nafniđ"Brimnes"Hann seldi svo Kópanesiđ en lét Reed byggja nýtt skip sem hlaut nafniđ"Reykjanes"

 B/V Reykjanes

1935 hćtti Jón sjómennsku og kom í land til ađ stjórna rekstri skipa sinna.Ţegar komiđ var fram á áriđ 1938 var kominn slíkur óhugur í Jón út af ástandinu í Evrópu ađ hann var ađ hugsa um ađ selja ađ minnsta kosti eitt af skipum sínum og flytja til Íslands.En útgerđarhorfur ţar,voru engan veginn hagstćđar,afkoma togarana mjög erfiđ,Seint á árinu 1938 fékk hann frá flotastjórninni hátt tilbođ í Reykjanesiđ sem hann tók.1939 fóru svo hjónin í orlofsferđ til Íslands.Međan hann var ţar fékk hann skeyti frá skrifstofu sinni úti um ađ flotastjórnin hefđi gert tilbođ í Brimnes.Ţetta var upphafiđ ađ endi útgerđarsögu Jóns Oddsonar.Nú gríp ég beint niđur í endurminningar Jóns skrifađar af Guđmundi G Hagalín sem ég hef annars stuđst viđ.

Í reynsluför um borđ í einu skipanna sem Jón lét byggja á kreppuárunum.Jón innan um menn sem kannske sviku hann ađ lokum?

 "Einn af góđkunningum Jóns hafđi veriđ foringi í flughernum á stríđsárunum(fyrri ath,mín)og fengiđ megna óbeit á styrjöldum.Hann var og mjög óánćgđur međ ađgerđar og úrrrćđaleysi stjórnarinnar í atvinnu og viđskiptamálum.Ţeir Jón höfđu oft tekiđ tal saman um ţessi efni og reynst sammála.Ţegar ţau hjón komu úr orlofsförinni til Íslands,hittust ţeir og rćddu ástand og horfur.Og ađ vanda voru ţeir á sama máli.Svo sagđi ţessi góđkunningi Jóns:"Heyrđu eigum viđ ekki ađ ganga í ţennan nýja flokk""(Frćgur flugmađur úr fyrra stíđi Oswald Mosley sem hafđi veriđ ţingmađur Íhaldsflokksins en gengiđ í rađir Verkamannaflokksins og hafđi veriđ ráđherra í stjórn ţess flokks 1929 en ţegar Verkamannaflokkurinn gekk til stjórnarsamstarfs viđ Íhaldsflokkinn fór Mosley úr honum og stofnađi nýjan flokk sem hann kallađi Breska sambandiđ.Ţessi flokkur gagnrýndi mjög stjórnarfariđ og framkvćmdaleysiđ og bođađi friđ í samvinnu hinna vestrćnu ţjóđa,Aths. mín en stuđst viđ bók Hagalíns um Jón)

 

 Hinn hćgrisinnađi Oswald Mosley 

Jóni hafđi ekki áhuga á neinum pólitískum afskiftum en gekkst inn á ađ ganga í flokkin ef einskins yrđi krafist af honum annađ en ađ borgar ársgjald til hans.Ţetta varđ sennilega til ţess sem á eftir kemur í lífi Jóns.En flokkurinn var eiginlega fasistaflokkur og var hliđhollur Mussólini og Hitler.Til Jóns hafđi ráđist til samstarfs íslenskur mađur ađ nafni Guđmundur Jörgensson  sem unniđ hafđi hjá voldugu fyrirtćki"Mac Gregor Gow & Holland" og haft t.d.međ ađ gera afgreiđslu á íslenskum togurum í Hull.Jón varđ ţess fljótlega vís eftir ađ ţeir Guđmundur hófu samstarf ađ hiđ volduga félag sem Guđmundur hafđi unniđ fyrir,tók samstarf ţeirra óstinnt upp enda höfđu ţeir misst spón úr aski sínum hvađ varđađi ţjónustuna viđ íslensku togarana.Einnig varđ Jón alltaf meira var viđ öfund og andúđ í sinn garđ vegna velgengni sinnar og skipssmíđa á kreppuárunum..

  Ein af"dokkunum"í Hull í dag

 Og nú var ekki ađeins sá höggstađur á Jóni notađur heldur var nú aliđ á ţeirri tortrygni ađ hann vćri útlendingur (hann hafđi veriđ breskur ríkisborgari frá 1915)og ţeim vćri ekki treystandi á ţessum viđsjárverđu tímumÚr bók Hagalíns:"Eitt sinn var Jón á gangi niđur viđ skipskvína kom til hans mađur sem hann hafđi kynnst lítillega,og sagđi viđ hann:""Jćja hvernig lýst ţér á ţetta allt saman?""O,ţađ er ekkert á ađ lítast"svarađi Jón"Ţér eruđ ţó ekki í vafa um,hverjir vinni stríđiđ?"spurđi mađurinn og Jóni virtist einhver fíknisvipur koma á andlit honum."Nei,ţađ er ég ekki"mćlti Jón af ţunga,"Sigurvegarnir verđa dauđi og vonbrigđi""

 Togari međ gamla laginu sennilega B/V Geir RE

Ekki ćtla ég mér ađ hafa skođun á stjórnmálaskođunum Jóns annađ en ţađ sem stendur í bók Hagalíns en ég hugsa ađ hann,ásamt fleirum hafi ţótt til um uppbygginguna í Ţýskalandi á árunum fyrir seinni heimstyrjöldina.Burtséđ frá hernađarbröltinu á ţjóđverjum á ţessum tíma og pólitíkinni.Ég hef heyrt ađ margir af okkar farsćlustu skipstjórum bćđi fiski/fragt hafi hrifist af uppbyggingunni og tćkniframförunum sem ţeir sáu í ţýskum höfnum. burtséđ frá allri pólítík.Menn sem komu frá landi sem moldarkofar voru enn viđ líđi og verkfćrin ađ miklu leiti handbörur"páll"og "reka".Ţjóđverjar byggđu líka togara fyrir breta(svokallađa sáputogara"Seifen Schiffen)sem ţóttu ađ mörgu leiti skara framúr t.d. međ sjóhćfni.En 17 júlí 1940 var Jón handtekinn og settur í fangelsi fyrst í Hull en síđan í Leeds,Liverpool og síđast hafđur í haldi á eyjunni Mön.

Tveir íslenskir svokallađir "sáputogarar"Tv B/V Vörđur BA og B/V Kári RE t.h.En nafniđ kemur af ţví ađ bretar borguđu ţjóđverjum fyrir togarana međ sápu

Guđmundur Jörgenson sagđi Jóni seinna,ađ daginn eftir ađ Jón var tekinn höndum hefđu togaraeigendur í Hull haldiđ fund og honum vikiđ úr öllum samtökum sínum og lagt bann á ađ fyrirtćki hans Oddsson & co fengi ađ starfa.Mađurinn sem stundum var kallađur ´Ráđvandi Jón"og Íslands Jón"var nú svikinn af félögum sínum út af  greiđslu á einu ársgjaldi í hinn enska fasistaflokkinn" British Union"Hinn 3 nóv var Jón svo leystur úr haldi međ vissum skilyrđum.En honum var t.d.bannađ ađ fara til Hull ţar sem fyritćki hans,eđa réttara sagt rústir af ţeim voru..Eftir lausnina úr fangelsi settist Jón ađ á eyjunni Mön og rak ţar búskap.

  Líkön af nýrri gerđ af síđutogurum en Reed byggđi fyrir Jón

Jón fluttist svo til Íslands 1955.Hann dó svo  í Reykjavík 26-03-1967.Í morgunblađinu 3 apríl 1967 er minningargrein um Jón eftir frćnda hans og ćvisöguritara Guđmund G Hagalín.Viđ samning ţessa blogs er stuđst viđ Ćvisögu Jóns Oddsonar eftir Guđm.Hagalín"Í vesturvíking"Einnig er vitnađ í Ćvisögu Eiríks Kristóferssonar  eftir Ingólfs Kristjónssonar"Á stjórnpalli"Ćviminningar Ţóranis Olgeirssonar.Myndir eru sumar fengnar ađ"láni"úr bók Hagalíns og umrćddum bókum einnig myndir sem ég hef viđađ ađ mér úr ýmsum áttum svo af "netinu"Ég vona ađ einhver hafi haft ánćgu af sögu ţessa mikla útrásar og athafnamanns .Kćrt kvödd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Greinarnar ţínar hérna á blogginu eru hreinasta gullnáma o bíđ ég í mikilli ofvćni eftir ţeirri nćstu, svo er örugglega međ fleiri.  Hafđu bestu ţakkir fyrir.

Jóhann Elíasson, 19.9.2007 kl. 09:57

2 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Ég er sammála ţér jóhann

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 22.9.2007 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 536297

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband