6.6.2007 | 13:03
Davíð og lífeyrisþegar
Þetta er magnað hagkerfi sem við búum við hér á landi.Hugsið ykkur þegar stjórnvöld eru að hugsa um að reyna að bæta kjör þess sem minna mega siín,þá kemur seðlabankastjóri og varar við því að það geti sett allt í bál og brand,Þessi sami seðlabankastjóri er að fá laun mín á mánuði í hækkun á sínum launum og sömu upphæð nokkrum mánuðum seinna.Hann fær núna ef ég man rétt 1.4 milj. á mánuði sama og 14 mínir líkir.Ég hef oft hugsað út í hvers virði ábyrgð er.Af hverju er ábyrgð í peningageira hærra verðsett en ábyrgð á mannslífum.Hversvegna eru t.d. flugstjórar sem í sumum tilfellum ábyrgir fyrir lífi fjölda manns,skipstjórar einnig og rútubílstjórar.Sumar af þessum stéttum eru ekkert öfundsverðar af launum sínum.Davíð Oddson er að verða að þjóðaróvini no 1,Mér hefur skilist á tali sumra manna eftir að ég flutti heim til Íslands að Davíð væri hreinlega guðfaðir velmegunarinnar sem íslendingar byggju við í dag.Ég get engan veginn komið auga á velmegun nema hjá hluta þjóðarinnar.Skilin milli þess ríka og þess fátæka eru alltaf að verða sýnilegri.Hvernig getur það verið,að það auki verð bólgu ef ellilífeyrisþegi/öryrki fá nokkra % hækkun á sínum lúsalaunum.Ekki fara þær hækkanir í kaup á lúxusjeppum eða lúxussumarbústöðum eða rándýrum laxveiðileyfum.Hvað með ágóða af kvóta sölu.Mér finnst það aðhlátursvert að stæðsta ógnin við aðgerðir Seðlabankans í baráttunni við verðbólguna skuli vera það að ef,já,ef,eldriborgarar/öryrkjar fengu aðeins bætt kjör sín.Mér finnst Davíð Oddson ætti að skammast sín að koma með þessa kenningu í sama fréttatíma og sagt er að laun hans skulu hækka sem nemur mánaðarlaunum öryrkja á mánuði.Hafa þessir menn enga sómatilfinningu..Já svei´ttan,Það ætti að setja Davíð á bætur ellilífeyris í að minnstakosti 1 ár
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef til vill er það eina leiðin til að Davíð grennist að setja hann á almennar lífeyrisbætur....Og engin önnur laun.... Ég er ekki viss hvort hann geti jafnhliða Seðlabankastjóralaunum fengið greidd eftirlaun frá þjóðinni sem fyrrverandi Alþingismaður og ráðherra, en mér kæmi það ekki á óvart ef svo sé.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 6.6.2007 kl. 14:27
Heyr,Heyr.
Georg Eiður Arnarson, 6.6.2007 kl. 16:19
Ég hef nú reyndar aldrei séð að þessir menn beri nokkra ábyrgð á sínum mistökum.
Þórir Kjartansson, 6.6.2007 kl. 20:49
Goður punktur
Jón Aðalsteinn Jónsson, 6.6.2007 kl. 23:31
Kraftmikið en satt að marki/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 8.6.2007 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.