8.5.2007 | 19:25
Trygingastofnun
Nú finnst mér skörin farin að færa sig upp á bekkinn.Þegar Tryggingastofnun sem stjórnað er af Samfylkingarmanninum Karli Steinari Guðnasyni er farin að skamma lyfjafræðinga fyrir að benda sjúklingum á sinn löglega rétt,Hvurskonar stofnun er þetta orðið.Hvað skildi flokksystir Karls Steinars segja um þetta,Jóhanna Sigurðardóttir,hvers dóttir er,sem að mínu minni óbrengluðu átti stóran hlut í að stofna Tryggingastofnunina og stýrði henni í hennar frumbernsku.Sigurðar E.Ingimundarsonar.Illa er ég svikin og er þá líka farin að efast um meiningu í stefnu fv Alþýðuflokks ef þetta er eftir hugmyndum hans.En og aftur,hvenær eiga þessum barsmíðum stjórnvöldum á hinum sem minna mega sín í þjóðfélaginu að linna.Það er háðulegt í meira lagi að á sama tíma og þetta er að ske,að Tryggingarstofnun sé að reyna að fela sitt hlutverk,til þess að fólk fái ekki að vita um þessar smánarbætur sem í boði er hjá henni,þá fjúka kosningavíxlarnir sem aldrei fyrr..Ja svei.Sendum þetta fólk í langt frí.Frelsum Tryggingarstofnum úr klóm þessa fólk.Sjáum til að fólk sem minna má sín fái réttláta leiðréttingu mála sinna.Að lokum hvað er Björn Bjarnason nú að bralla.Kært kvödd
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 536403
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já kæri Ólafur! Hægt en örugglega verður fólkinu í landinu ljóst hvernig Alþingismenn vinna. Þeir tala og tala um jafnrétti fólkinu til handa eins og Jóhanna Sigurðardóttir(s) með málflutningi sínum eins og allir Alþingismenn gera núna í aðdraganda kosninga, aðeins til að fá okkur einföldu sálirnar í landinu til að velja sig aftur til setu á Alþingi... Laun Alþingismanna og eftirlaunin sett í lög á nýorðnu þingi 2003 ætti að segja okkur hvernig þetta fólk er, allt saman upp til hópa. Alþingismenn eru einslit stétt sem olbogast áfram í því skyni að njóta launa og eftirlauna sem við almenningurinn í landinu borgum!!! Alþingismenn eru í VINNU HJÁ OKKUR OG LAUNAÐIR AF OKKUR.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 10.5.2007 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.