7.4.2007 | 22:58
Hvað er að ske í Norge
Fann þetta á Visir.is
Sérsveit gegn þjófum frá Austur-Evrópu
Norska lögreglan er að stofna sérsveit sem hefur það verkefni að uppræta innbrots- og þjófagengi frá Austur-Evrópu. Mikið er um slík gengi í Noregi og Svíþjóð. Sum þeirra koma sér upp höfuðstöðvum á afskekktum stöðum í löndunum tveimur og fara þaðan í ránsleiðangra.
Marie Björnland, lögreglustjóri í Vestfold segir mjög bagalegt að athafnir þessara glæpamanna skuli kasta rýrð á orðstír fjölda manna sem komi til Noregs til þess að vinna og séu velkomnir í landinu.
Hún leggur áherslu á að þarna verði að skilja á milli. Nú sé hinsvegar svo komið að þjófagengin séu orðin svo umsvifamikil að ekki verði hjá því komist að grípa til markvissra aðgerða. Þjófarnir séu svo bíræfnir að þeir steli upp í pantanir. Sem dæmi nefnir hún að um tíma hafi árekstrarpúðum verið stolið úr bílum í stórum stíl. Aðferðin við að fjarlægja þetta öryggistæki hafi alltaf verið sú sama, sem bendi ótvírætt til sérhæfingar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 536295
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.