6.4.2007 | 18:32
Eru mafíósar á Íslandi
Það sem ég ætla að skrifa hér hefur ekkert að gera með innflytendamál.Og þó.Fyrir c a 5-6 árum kom ég á skipi til Kingston á Jamacia.Losununn gekk illa og vorum við um 10 daga að losa.Það hugsa víst flestir um glæsihótel,sól,hvítar strendur og fallegt fólk þegar talið berst að Jamacia.En við sjómenn sjáum heimin og löndin frá öðru sjónarhorni en ferðamennirnir.Þarna á eyjunni sá ég þann mikla mun sem getur verið á hinum feikna ríka og hinum feikna fátæka.Fólkið sem býr þarna er yfirleitt fallegt.Fólk getur verið fallegt þó það sé fátækt.Það vildi svo til að lóðsinn sem tók okkur inn og ég urðum góðir kunningar.Hann tók mig t.a.m í sightseeing,um eyjuna.Svo sagðist hann hafa það áreiðanlegar heimildir fyrir því að sendimenn frá alþjóða glæpahringum kæmu gagngert til að kaupa falleg börn sem svo hæri hreppt í þrældóm á kynlýfsbúllum í USA og fleiri löndumÞeir gæfu kannske 50 $ fyrir barnið Klæddu þessi auminga sakleysinga í falleg föt og segu svo foreldrunum að barnið myndi verða sett til mennta í því landi sem það kæmi til.Og það eru kannske flæktir í þetta menn sem í sjáum í alþjóðaviðskiftum eða hjá alþjóðastofnunum.Menn muna kannske málið í Belgíu þegar háttsettir menn innan lögreglunar þar voru flæktir í mál barnaníðings.Svo sagði hann í lauslegri þýðingu.Svo kaupa þessir and sér frið í sálinni og ættleiða hvali upp við Ísland.Þarna er sterkt til orða tekið og kannske of mikið uppí sig tekið.Hann sagði að enginn þorði neitt að segja því að mafíósarnir væru ornir svo fastir í sessi á eyjunni.Ég er ekkert hræddur við að þessir Mafíósar komi hingað til barnakaupa.En hugsar virkilega enginn út í það hverjir standa á bak við eiturlyfjasölu hér á landi.Hverjir eru svo valdamiklir í þessum geira hér að menn sem vildu kannske segja frá eiga á hættu að verða teknir af lífi?Fyrir hverjum eru drengir að sanna sig þegar þeir klippa fingur af mönnum.Hverjir eru byrjaðir að hóta lögreglumönnum t.d.á Suðurnesjum?Halló Halló Íslendingar við erum virkilega komnir í samband við umheimin.Þetta sem ég er að skrifa er enginn hræðsluáróður heldur kaldur veruleikinn og ekkert annað
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 536294
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óli minn. Ef hægt væri að finna eitthvert eitt pólitískt mál sem sameinar skoðanir fjöldans hér á þessu landi þá er það hin áleitna spurning: Hvert erum við að stefna í málefnum innflytjenda? Málflutningur Frjálslynda flokksins sem er krafa um nokkra íhaldssemi og varkárni í viðkvæmu samfélagsmáli er sjálfsögð og ábyrg stefna og sett fram af fullkminni hófsemi. Miklu meiri hófsemi en við heyrum hvarvetna þar sem þessi mál ber á góma og fólk ræðir málin án flokkspólitískra andþrengsla. Þegar hið "kúltíveraða rétttrúnaðarkjaftæði" nær fluginu eru geldingatengurnar búnar að vinna sitt verk og afurðirnar verða í samræmi við það.
Öll skinhelgi í þessari umræðu er mér víðs fjarri, sem og í flestum málum. Og ég áskil mér allan rétt til að segja það sem ég meina.
Árni Gunnarsson, 6.4.2007 kl. 23:36
Sammála.
Georg Eiður Arnarson, 7.4.2007 kl. 18:19
Af hverju þarf öll umræða að vera pólitísk? Pólitík flækir málin úr hófi... Af hverju er ekki litið á málin málanna vegna? Þetta með mafíósa á að sjálfsögðu rétt á sér í umræðunni eins og hvað annað... Þarf það að vera pólitísk umræða þegar við tölum um mansal?... Þarf það að vera pólitísk umræða þegar við tölum um eymd barna í hinum ýmsu löndum sem hafa ekkert sér til framfærslu annað en það sem þau finna á ruslahaugum? Tölum um málin málanna vegna.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 7.4.2007 kl. 19:02
Verum góð við þa´sem eru velkomnir...ekki taka fleiri inn í landið en eru velkomnir!...ennþá er ekkert vandamál!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.4.2007 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.