25.3.2007 | 22:19
Innflytenda stefna Frjálslyndra
Þegar verið er að væna Frjálslynda flokkinn um innflytendahatur eða óvild í garð þeirra sem hingað til lands vilja flytja, þá ættu menn að lesa yfir ræðu Guðjóns Arnars á Landsfundi flokksins.Sá maður sem getur lesið hatur eða óvild til þessa hóps ætti að fá heiðursverðlaun fyrir ríkt ímyndunarafl.Hann talaði um að taka vel á móti þessu fólki,kenna því íslensku,passa upp á að það verði ekki hlunnfarið á neinn hátt.Ég get ekki séð að það felist óvild í því að það sé beðið um sakavottorð og sé jafnvel látið gangast undir læknisskoðun.Ástralir eru sennilega með hvað hörðustu stefnu í þessum málum.Fyrir nokkrum árum las ég um par sem kynntust á"Netinu".Hún bjó í einhverju öðru landi sem ég man ekki lengur hvað var.Þegar þau ætluðu svo að giftast fékk hún ekki að flytjast til kærastans því hún var með sykursýki.Ég man ekki betur en rökin sem notuð voru væri það að þeir voru hræddir um að"sitja"uppi með hana í heilbrigðiskerfinu.þetta er nú kannske fulllangt gengið en svona leit þetta út fyrir þeim.Fyrir nokkrum árum var ég staddur í "Kóngsins Kaupmannahöfn"nánar tiltekið á "Strikinu".Þá varð ég var við að mig vantaði veskið.Ég snéri mér að lögregluþjóni sem var þarna og spurði hann hvað væri helst til ráða þegar maður týndi veski þar um slóðir.Þú hefur ekki týnt því hefur verið stolið af þér sagði ´ann.Það getur ekki verið sagði ég það kom enginn svo nálægt mér.Þetta segja allir fullyrti hann.Svo sagði hann mér að glæpamenn í Kaupmannahöfn væru farnir að flytja inn unga pilta sem væri búið að þrautþjálfa í vasaþjófnaði frá barnæsku,í löndum sem áður tilheyrðu Ráðstjórnarríkjunu.Það væri líka athugandi að vita frá hvaða löndum verstu afbrotamenn séu sem sitja í sænskum fangelsum.Ég las einusinni í sænsku blaði að Svíþjóð teldist með bestu þjóðum fyrir terrorista að leynast í vegna hve auðvelt væri að komast inní landið.Við skulum ekki láta sama tvískinnungsháttinn sem er í Svíþjóð og jafnvel í Danmörk.Þar sem almenningur og stjórnmálamenn tala sí og æ á móti sannfæringu sinni.Man fólk ekki eftir þegar frambjóðandi"Moderaterna"í Svíþjóð hélt að búið væri að slökkva á migrafóninum.Við eigum að gera eins og Frjálslyndiflokkurinn vill taka vel á móti innflytendum.Mennta þá vel rækta vel tengslin við þá og tala opinskátt um hvað sé þeim og okkur fyrir bestu.Það er ekkert leyndarmál að það leynast stundum,en sem betur fer ekki oft óæskilegir menn í þessum hóp alveg eins og leynast í okkar eigin röðum
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 536294
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Komdu sæll Ólafur Ragnarsson. Mig langar til að benda þér á Útvarp Sögu en þá útvarpsstöð rekur Arnþrúður Karlsdóttir. Ef til vill veistu um stöðina sem sendir út á 99,40 á Reykjavíkursvæðinu. Milli kl. 9 til 12 á morgnana getur fólk hringt inn á stöðina og sagt það sem þeim býr í brjósti. Síminn er: 588 1994
Guðrún Magnea Helgadóttir, 7.4.2007 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.