6.3.2014 | 12:51
"ég rangan pól"
Því miður tók ég rangan pól í hæðina við síðustu kosningar. Ætla ekki að ræða meir um það. Það er kannske rétt hjá þessum ráðherra að halda sér heima Þ.e.a.s. á Íslandi. Hún ætti að vera með fangið fullt af kosningaloforðum sem hún þarf að efna.Um bætta stöðu þeirra sem minna mega sín í hinu íslenska þjóðfélagi.Þessir hópar finna það ekki á eigin skinni að mikið hafi breyst. Þrátt fyrir öll kosningaloforðin Núverandi stjórnvöldum Íslands ætlar að ganga illa að standa við loforðin sem gefin voru fyrir kosningar.
Ráðherrar og nefndarformenn fara nú mikinn og gefa yfirlýsingar á báða bóga og tala út og suður í viðtölum.Og hver umælin og yfirlýsingarnar á fætur öðrum rekin öfug ofan í þau af þeim sem þau áttu við. Það virist vera sama tóma innihaldið og í kosningaloforðunum. Tóm steypa Og mér fannst nú steinin taka úr þegar íslenski utanríkisráðherran kallaði rússneska sendiherran á Íslandi á sinn fund og skammaði hann fyrir atferli Rússa í Úkraníu. Kannske svipað og hreppstórinn í Grímsey (með mikilli virðingu fyrir því duglega og harðgerða fólki sem þar býr) kallaði starfsmann í Stjórnarráðinu fyrir sig og skammaði hann fyrir einhverja vinstribeygju á Suðurlandsveginum. Ég heyri hreinlega tístið í sendiherranum er hann gekk af þessum fundi
Ég sjálfur er handviss um að ástandi í Úkraníu og á Krímskaga er mjög alvarlegt. En að ráherra utanríkismála á Íslandi hafi þá þekkingu á málinu að hann geti gert sig breiðan við sendimann Rússa hér það er með ólíkindum Og ímyndið ykkur sjónarmið USA um þessa deilu Pútin er þar líkt við Hitler Ég er farin að halda að hvorki þessi fv ráðherra utanríkis þar, gangi ekki á öllum frekar en okkar Ég er eiginlega viss um að flestir vesturlandabúar eru mataðir eru á þeim fréttum sem henta stórveldum vestursins. En ég segi fyrir mig að þá held ég að V-Evrópa ætti ekki að raska mikið ró rússneska bjarnarins í híði sínu. Ef hann reiddist illilega gæti það haft alvarlegar afleiðingar fyrir þá.Þá er ég að hugsa til olíu og gass sem keypt er af þeim
Ég ætla ekki ekki að gefa mig út fyrir að vita eitthvað meir um þessa deilu en svona hinn almenni borgari hérlendis. En sannleikurinn er virkilega sá að lýðræðislega kosinn forseti var hrakinn úr embætti af hópum mismunandi lýðræðislegum öflum. Er það lýðræði í verki??. Það er mörgum spurningum um þessa hópa sem að þessu stóðu, ósvarað. Og þetta er það flókið mál að það er lítil von til að almenningur hérlendis hafi hundsvit á því og þessvegna megum við ekki kokgleypa allt sem matreitt er fyrir okkur í málinu Kært kvödd
Eygló fer ekki til Sotsjí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.