27.4.2013 | 01:10
"Það er nú ekki annað"
Það er nú ekki annað hægt en hlæja að svona kosningaglamri. Samfó er búinn að níða skóinn af þeim sem minna mega sín undanfarið þ.á.m. eldri borgurum.
En nú akkúrat nú þykjast þeir vera búnir að finna þá og nú geta sett þá á fætur fólks aftur Hver trúir virkilega svona helv.... kjaftæði. Ég ætla bara að vona að fólk láti ekki glepast af þessari kosningabrellu Svona fimm mínútum fyrir kosningar. Kært kvödd
Vilja bæta lífeyrisþegum skerðingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 536136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Með ömurlegri kosningabaráttum sem fram hafa farið. Má varla á milli sja hver stendur sig verst.
Halldór Egill Guðnason, 27.4.2013 kl. 03:00
Sennilega stendur RÚV sig verst af öllum., en það er nu bara skoðun einfalds tuðara að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 27.4.2013 kl. 03:12
Því miður er það svo Óli minn að núverandi ríkisstjórnarflokkar virðast eiga sér einhverja "hundtrygga" áhangendur, sama hvað gerist...
Jóhann Elíasson, 27.4.2013 kl. 07:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.