12.4.2013 | 19:23
"Þetta er nú að verða "
Þetta er nú að verða meiri skrípaleikurinn hjá XD Svo standa þögulir "herkænskumenn" glottandi bakatil. Og láta sem ekkert sé Og þykjast ekkert koma nálægt vígstöðvunum.
Oft fyrir kosningar koma mér í hug þau orð sem J. Steinbeck lætur persónuna Docs segja í skáldsögunni Ægisgötu. ("Cannery Row" sem Karl Ísfeld þýddi og las sem útvarpssögum á áttuna áratugnum) Docs er látinn segja á einum stað
"Það sem við dáumst að í fari manna,góðvild,örlæti,hreinskilni,heiðarleiki og samúð eru fylkifiskar mislukkunar í þjóðskipulagi okkar.Og þeir eiginleikar sem við.fyrirlítum,harðýðgi,græðgi,ágirn,níska,sjálfelska afla mönnum veraldargengis.Og þótt menn dáist að kostum hinna fyrrnefndu eiginleika,eru þeir sólgnir í afrakstur hinna síðarnefndu"
Svo mörg voru þau orð Docs. Mér persónulega finnst mikill sannleikur felast í þessum orðum Verið ávallt kært kvödd
Styðja Bjarna áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert sannur íslendingur sem ekki ert haldin Stokkhólmsheikennum :)
Sigurður Haraldsson, 15.4.2013 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.