7.4.2013 | 15:15
"Hver sá flokkur"
Hver sá flokkur sem færir hina íslensku þjóð saman, laðar til samstilltra átaka fyrir góðum og nytsömum málum, skapar samúð og góðvild milli stétta okkar fámenna þjóðfélags, hver sá flokkur sem þessu fær áorkað er góður flokkur Og þannig flokk vil ég kjósa
Það er sagt að í Etýðu fyrir píanó,opus 10 nr 5 eftir Frederic Chopin,sé aðeins einn tónn á hægri hendi,sem er spilaður á hvítu nótunum.Allt annað er spilað á svörtu nótunum.
Af hverju er ég að segja þetta. Jú mér dettur þetta í hug er ég hugsa um hvernig stjórnendur þessa lands hafa spilað lög sín undanfarið. Hvað varðar þá sem minna mega sín og standa höllum fæti í lífinu Allt spilað á svörtu nótunum.Og nú hef ég í huga skilgreiningu almennings á hvítu og svörtu
Gerir fólk sér grein fyrir smáninni sem felst í fyrir fólk sem þarf að fara til hjálpasamtaka og standa í biðröðum til fá þar ókeypis mat og kannske einhverjar flíkur.Ekki það að ég þarfnist þess en þann flokk sem kæmi því til leiðar að þetta hverfi, þann flokk myndi ég vilja kjósa
Verið ávallt kært kvödd
Dugar fyrir skuldaleiðréttingu og meiru til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:14 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.