"hafa bæði hálfan prest og fullan"

Einhverstaðar skeði þetta hvað varðar hálfan eða fullan prest

"Ungi presturinn var svo stressaður í fyrstu messu sinni að han stamaði og hikstaði á hverju orði í sinni fyrstu ræðu.Áður en hann messaði í annað skiftið hafði hann samband við prófastinn og bað um ráð.Prófastur ráðlagði honum eftirfarandi:Settu nokkra dropa af vodka í vatn og derkktu það.Og þú munt strax finna hvernig þú slappar af.Prestur gerði eins og prófastur ráðlagði.Daginn eftir fékk prestur meðfylgandi bréf:

“Kæri vinur!

Næsta skifti skalt þú setja nokkra dropa af vodka í vatnsglas enn ekki nokkra dropa af vatni í vodkaglas.Svo langar mig að vekja athygli þína á nokkrum atriðum svo að það gerist ekki aftur.Litla skálin við hliðina á altarinu er ekki klósett

Reyndu að komast hjá að beyja þig niður að styttuni af Maríu Mey og ekki”káfa”á brjóstunum á styttunni

Boðorðin voru 10 ekki 12 og enginn af þeim var dvergur

Við tölum ekki um Jesús með orðunum”J.C.and the boys”

Við tölum ekki um Júdas sem”fjandans blaðurskjóða”

Bin Laden hefur ekkert með dauða Jesús að gera

Syndarar hafna í helvíti ekki á fjóshaugnum

Faðir vor skal lesast í himnum ekki út á götu

Mjög áríðandi:Veran sem sat í horninu við altarið og þú kallaðir”fjandans hommatitt”og djöfu..”klæðskifting” það var ég

Með von á að þú takir þetta til greina vi komandi guðþjónustur

Með kærum kveðjum Prófasturinn"

Þannig lauk þessu bréfi


mbl.is Fjölbreytni að hafa bæði hálfan prest og fullan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 535930

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband