28.3.2013 | 23:27
"Ég fagna öllu"
Ég fagna öllu sem er gert fyrir ungt fólki og vil að allt sé gert sem greiðir götu þess út í lífið Og mér finnst þessi setning "Bestu málsvarar ungmenna eru ungmennin sjálf" góð . Það er rosalegt að hugsa hvað hefur skeð í málum þeirra undanfarin ár. Fyrst fjárglæframenn sem slógu undan þeim fjárhagslegum fótum og "gömbluðu" með fé þeirra og sitja nú glottandi og lýsa sig saklausa úti í London og víðar og síðan svokallaðir stjórnmálamenn algerlega máttlausir og aflvanaó í um hvað gera skal.
Svo á bara að "troða" okkur inn í EBE og allt verður gott.Allur fræðingakórinn ósammála um hvað gera skuli hvort sem er hag-viðskifta- eða lögfræðinga Fer bara eftir þeim stjórnmálaflokki þeir aðhyllas. Þetta blasir við unga fólkinu "Viltu borga íbúðina þína tvisvar" eða eitthvað á þessa leið hljóðar auglýsing annars stjórnarflokksins.
Engu geta þeir samt svarað þegar þegar spurt er hvað skuli gera "Viltu missa íbúðina þína tvisvar" væri kannske frekar spurningin.Við þurfum líka að efla lögæsluna svo um munar til að halda öllum glæpalýð burtu frá æskunni okkar Sama hverskonar glæpamenn við erum að tala um fjármála, eiturlyfja eða kynferðis Allir þessir hópar hafa því miður fengið að ganga allt of langt um skeið.
En að þessum orðum sögðum væri kannske ekki úr vegi að biðja um ráðstefnu um "Eldra fólk og lýðræðið" Er ekki kominn tími til þess líka? Verið ávallt kært kvödd
Bestu málsvarar ungmenna eru ungmennin sjálf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.