15.11.2012 | 22:21
"Svo lengi lærir"
Svo lengi lærir sem lifir Maður er rúmlega sjötugur og enn er maður að læra ný orð T.d.orðið "aumimgagæska" heitir það þegar stjórnvöld geta ekki séð þegnum sínum fyrir neinni vinnu Og þurfa að sjá þeim fyrir grunnþörfum. Sem að margar mati er t.d vegna sérvisku sumra ráðherra sem vilja láta kenna sig við grænt.Og ættu kannske frekar að vera uppi á heiðum að bíta slikt en vera í ráðherrastólum Og svo er það andstæðan "örlætisgerningur" Það er þegar góðir menn gefa vinum og vandamönnum bita af kökunni sem þeir geyma til að seðja gamlingana. Einusinni orti maður að nafni Vilhjálmur Björgvin Guðmundsson kenndur við Skáholt (sem ég hef heyrt kallað skáld götunnar) þetta ljóð
Ég barði að dyrum og bað hann um að svara
bað hann um að skýra þetta mál
hvaðan kem ég og hvert er ég að fara,
hvílíkt verk er ætlað minni sál
Og feitur klerkur fljótur var til svara,
fljótur til að skýra þetta mál
Þú komst frá guði ,en hvert þú ert að fara
Kemur eftir lit á þinni sál
Ég fann´ann átti eflaust mikinn forða
af andans gulli í nú hjarta sér
Og þetta sagð´ann meðal annara orða
um æðri dóm,sem flestum búinn er:
"Ef boðorðum,sem biblían þér vísar,
þú berð þig eftir slíkt og skrifað er
þá færðu sæti í sölum paradísar
og sjálfan guð við hliðina á þér
En sértu vondur,viljirðu ekki trúa
á vísan guð og kirkju þessa lands
þá færð þú ekki í fögrum heimi að búa
þá ferður vinur,beint til andskotans"
Kært kvödd
Gefinn kostur á að endurgreiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:26 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 535993
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Ólafur, þú klikkar ekki frekar en fyrri daginn. Það er satt hjá þér: Lengi lærir sem lifir!
kær kveðja.
Helgi Þór Gunnarsson, 18.11.2012 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.