22.7.2012 | 21:29
"Hann hefur sennilega talið sig"
Hann hefur sennilega talið sig hafa eitthvað til að sýna Nei það er ekkert sniðugt við "previsa" og ég er ekki að gera lítið úr konunni sem varð fyrir þessu. En ég lenti ílla í því algerlega óviljandi hér fyrir nokkrum árum. Ég var nýfluttur hérna inn og var ekki búinn að "pakka upp". Engin gluggatjöld heldur komin.
Nú ég skellti mér í bað en athugaði það ekki fyrr en ég kom úr því að handklæðin og naríurnar voru í kassa frammi í stofu. Nú var ekkert annað en að skella sér eins nakinn og ég kom í þennan heiminn sextíu og níu árum og 130 kílóum áður. Þegar ég nálgaðist kassana í stofunni tek ég eftir eldri konu sem stendur við gluggann (íbúðin er á jarðhæð) og starir á mig.
Ég náttúrlega stífnaði, ég á við skrokkurinn. Annað var lamað og starði á móti. Nema hvað konan hristi bara höfuðið og gekk á braut. Ég bjóst við kæru fyrir "flash". En henni hefur sem betur fer ekki þótt taka því. Já stundum er betra já eða þannig Kært kvödd
Beraði sig á götu úti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ Æ Ólafur minn þarna gildið hið fornkveðna í upphafi skal endinn skoða
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.7.2012 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.