27.6.2012 | 23:58
"Ekki ætla ég mér að"
Ekki ætla ég mér að blanda mér í það hvort Múslimar fái að byggja hér mosku eður ei. Ég hef komið til margar arabalanda og lítið orðið var við einhverjar öfgar nema Í Saudi Arabíu. Og mér hefur líkaði mjög vel við það fólk sem ég kynnstist sem yfirmaður á kaupskipi. Með fg undantekningu.
Ég hlustaði á formann Félags múslima á Íslandi, einhverstaður (í útvarpi/sjónvarpi). þar sem hann talaði um norska hryðjuverkamaninn Brevik og hans líka sem einhvernja "vitleysinga" Ég tek strax fram að ég tel Brevik bilaðan á geði en ég held að kalla ´ann og hans líka vitleysinga sé í raun og veru stórhættulegt.
Einhverstaðar minnir mig að ég hafi lesið að minsta bilið á fólki sé á milli snillingsins og þess vitfyrrta.. Og ég held að mestu ósigra í orustum hafi skeð þegar óvinurinn var vanmetinn. Alveg eins og t.d. skrípamyndirnar æstu upp öfgafólk úr röðum múslima gætu það æst upp menn/konur úr hópi fólks með sömu skoðanir og Brevik að kalla þá t.d vitleysinga og slíkum nöfnum.
Hefðum við spurt norðmann fyrir tveim árum hvort hætta væri slíkum voðaverkum hefði hann örugglega sagt nei. Og hvernig ætli sé t.d með áburðarkaup hér á landi? Er eitthvað erfirlit með þeim. Ekki er ég á neinn hátt að hvetja til neins Bara benda á að menn verða að vara sig á orðalagi þegar talað er um svona eldfim mál. Maður á að vita allt sem maður segir en ekki segja allt sem maður veit. Verið ávallt kært kvödd
Fengu áróðursbréf inn um lúguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.