25.6.2012 | 17:15
"Sama er mér "
Sama er mér hvað þetta fólk eyðir í þessar kosningar. En ég hnaut um eitt í auglýsingu Þóru:
"" Við eigum að setja deilur og átök til hliðar og gefa okkur tíma til að horfa fram á við. Ég er þess fullviss að flestir vilji að góð gildi séu höfð hér í heiðri heiðarleiki, réttsýni og umburðarlyndi.""
Svo mörg voru þau orð Mér finnst þetta vera frekar slagorð frambjóðenda til alþingis ,en forseta. Við hverja á hún? Hvernig ætlar hún að breyita þessu til betri vegar. Hvaða völd hefur Forsetinn til þess. Verið ávallt kært kvödd
Framlög í kosningasjóð Þóru 11,7 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þóra segir bara eitthvað sem allir eru örugglega sammála, og allir aðrir hefðu getað sagt, svona eins og þegar Coca Cola auglýsir ást og sólskin, og glepur heimskingja til að halda þessir hlutir komu Coca Cola eitthvað við. Umburðarlyndi, réttsýni og heiðarleiki geta lifað góðu lífi án frambjóðandans Þóru. Við þurfum manneskju sem þorir að breyta því sem breyta þarf hér, Andreu eða Herdísi, eða í versta lagi einhvern sem lætur alla vega undan réttmætum þrýstingi eins og Ólaf. Okkur vantar ekki puntdúkkur eins og Hannes og Þóru. Ef við vildum hana þá væri Ari Trausti samt auðvitað flottastur, hann lítur út eins og Prince Charles og klæðir sig eins og sérvitur milljónamæringur. Þóra er bara með þetta cheap sjónvarpslúkk og er ekki nógu víðreist og margfróð enn til að vera neitt veraldarvön og heimsborgaraleg. Þrátt fyrir útlandadvöl er hún sveitastelpuleg og minnir á ofalinn heimaling, enda gert lítið annað um æfina en hlýða og vera þæg.
Karl (IP-tala skráð) 25.6.2012 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.