8.6.2012 | 23:36
"Það er alls ekki "inn" núna "
Það er alls ekki "inn" núna hjá stjórnmálamönnum að hlusta þá sem hlut eiga að málum. Haldiði bara kja... hlýðið og verið góð. Það eru skilaboðin frá stjórnmála mönnum (sögð á hreinni íslensku) sem þykjast vera að stjóna þessu landi. Hvort sem er í lands eða bæjarmálum. Kært kvödd
Ekki hlustað á foreldrana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 536302
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já segðu, en það góða við þetta allt saman er að þetta fólk er bara kosið til 4 ára í senn og eftir þessari framgöngu sinni við Borgarbúa er ekki nokkur von um að Reykvíkingar kjósi þessa trúða alla saman aftur...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.6.2012 kl. 09:00
Hér í Grafarvogi hefur sameining þriggja leikskóla í Foldahverfi gengið þannig fyrir sig að einn leikskólastjóri var stettur yfir alla skólana og nöfnum þeirra breitt í Sunnuhlíð v/ Funa, v/ Folda og v/Hvera að ég held ég segi rétt frá. Aðstoðarleikskólastjóra voru svo settir á þá skóla sem leikskólastjórinn var ekki staðsettur á. Mér sem ömmu sem fylgst hefur með úr fjarlægð sé ég ekki betur enn að allir eru verr upplýstir þ.e. foreldrar og starfsfólk. Töflur þar sem hægt var að sjá hvað væri framundan hafa vvarla sést og ekki verið hægt að upplýsa og undirbúa börnin heima sem skildi. Svör eins og ég veit það ekki eru æ algengari.
Nú 1. mai heyrði ég að 11 mannsí það heila hafi sagt upp störfum sínum og flestir fara til annarastarfa enn hinir vegna óánægjuog standa uppi atvinnu lausir og enn aðrir hafa dregið uppsögn til baka.
Þá hætti leikskólastjórinn fyrirvara laust ca. um miðjan mai s.l. og allir standa eftir með spurningarmerki um hvort þetta sé ekki afleiðing af sameiningu leikskóla sem hver og einn starfaði eftir sinni eigin stefnu.
Ég vil sjá borgina draga þessar sameingar sínar allar til baka og gera öllum skemmtilegra líf í leikskólum og skólum borgarinnar.
kveðja Amma í Grafarvogi
Elín Svava Elíasdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2012 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.