4.6.2012 | 00:40
"dapurt hjá"
Skelfing finnst mér þetta dapurt hjá því blaði sem sem allavega einusinni þóttist vera málgagn allra stétta hér á landi. Og sem stórir útgerðaraðilar eiga stóran hlut í. Heilar átta línur las ég um stærsta dag þeirra stéttar sem að sögn heldur lífinu í þessu blaði.
Heilar átta síður um þessa hátíð í höfuðstaðnum. Mér finnst þetta vera dálítið svöl gusa í andlit sjómanna í Reykjavík og jafnvel víða. Og lítið kom um Sjómannadaginn úr heimabæ fyrrgreindra útgerðaraaíla. Þ.e.a.s. Vestmannaeyjum.Þeir virðast ekki vera mikils metnir hjá blaðinu sjómennirnir. Verið kært kvödd að loknum Sjómannadegi
Fjölmenni fagnar sjómannadegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:46 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.