"Dauðinn í Dumshafi"

Ég er aðeins byrjaður á bók Magnúsar Þórs "Dauðinn í Dumshafi". Maður þarf ekki að lesa lengi til að átta sig á hvílikt meistaraverk þessi bók er. Mér finnst það þrekvirki hjá honum að safna öllum þessum heimildum í eina bók.

 

Mér fannst bókin svolítið "fráhrindandi" í fyrstu vegna stærðar eða réttara sagt þunga. En nú er bókin komin út í handhægri kilju. Það er einfaldlega þannig að allir sem hafa áhuga á sögunni og þá sérstaklega  seinni heimstyrjöldinni ættu að lesa þessa bók.

 

Mér finnst satt að segja að Magnús, þarna vera að komast upp að hlið Þórs Whitehead, án þess þó að vera gera lítið úr honum á neinn hátt, í skrifum um atburði þessa hildarleiks. Og vonandi heldur Magnús áfram á þessari braut. Þar er af nægu að taka. T.d. siglingar íslendinga á þessum tíma. Kært kvödd


mbl.is „Skipsflökin eru okkar Titanic“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 535974

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband