26.3.2012 | 12:29
"Þetta svokallaða þing "
Þetta svokallaða þing ætti bara að loka búllunni. Það er algerlega búið að tapa virðingu almennings. Og það er hlegið að þessum háttvirtur hæstvirtur orðaleikjum inni á því. Þeir eiga allir að vra "hættvirtir" Þegar maður hugsar um þetta meira dettur manni í hug gamlar kúrekamyndir.
Þegar skeggjaður ,skítugur "gunslinger" kemur á knæpuna og skýtur næsta mann af því hann sýndi honum ekki neina respect. Í glæpamyndum tala glæponarnir mikið um respect sérstaklega "mafíósarnir" Vondu kallarnir í kvikmyndunum skjóta sér virðinguna. En þingliðið ættu að ávinna sér "respect" með að fara að gera eitthvað áþreifanlegt fyrir þá sem kusu þá.
Hætta þessu málavafstri ,andmælum og svörum við andmælum daginn út og daginn inn. Þessu málþófi til enskis. Almenningur bíður bara eftir einhverju öðru en svona bulli frá þessari stofnu. Kært kvödd
Gagnrýnir þingið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:31 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.