"Þetta er að nokkru "

Þetta er að nokkru leiti rétt hjá Bjarna. Vandi þessarar stjórnar er líka vandi "fjórflokkana"  Hverjir eru þessir fjórflokkar. Þeir eru Sjálfstæðisflokkur: Var í forsæti í Hrunstjórninni. Að minnsta kosti þrír þingmenn sem voru ráðherrar í hruninu sitja enn á þingi. Flokksformaður langt frá að vera með eins óflekkaða fortíð (vegna fjármálabrasks Allavega tveir þingmenn sömuleiðis) eins og flokksleiðtogi þarf að vera Hlýtur að vera vandamál flokksins í næstu kosningum.

 

 

Framsóknarflokkur Var í þeirri stjórn þar sem gaf veiðileyfi á þær stofnanir þ.e.a.s bankana sem vissulega voru stór partur af hruninu Einn ráðherra úr þeirri stjórn á þingi fyrir þá enn . Og fv formaður grunaður um spillingu. Og flokkurinn ekki alveg búinn að hreinsa af sér spillingarorðróminn í sambandi við sölu bankanna  Hlýtur að vera vandamál í næstu kosningum.

 

 

 

Samfylking. Er í forsæti fyrir mestu ihaldsstjórn í sögu lýðveldisins. Tveir ráðherrar úr hrunstjórninnni er ráðherrar í henni  (Kæmi ekki til greina í flestum lýðræðisríkjum)  Annar meira að segja staðgengill þv formanns í hruninu. Og tveir ráðherrar úr þeirri stjórn sitja á þingi og það sem furðulegast er að fv viðskiptaráðherra úr henni er annar. Allt þetta hlýtiur að vera vandamál fyrir flokkinn.

 

 

VG. Héldu hvorki vatni né vindi í ræðustólum alþingis um og yfir hrunið. Nú hefur vinda lægt og allt vatn runnið til sjávar. Halda hlifiskildi yfir og semja við aðalstjórnendur hrunsins um milljarða skuldir. Meðan almúgamaðurinn má hreinlega éta skít þeirra vegna. Eru búnir að gleyma að það eru til fleiri en lista og menntamenn í landinu . Hlýtur að verða vandamál í næstu kosningum.

 

 

 

Öll þessi vandamál koma Lilju Mósesdóttir til góða. Samstaðan hjá fólki gengn "fjórflokkunum" og  þeirra spillingu á eftir að sýna sig í komandi kosningum. Kært kvödd


mbl.is Vandi stjórnarinnar gerður að vanda fjórflokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 536128

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband