18.1.2012 | 18:52
"bregðast krosstré sem og önnur."
Jæja svo bregðast krosstré sem og önnur. Það lesa kannske aðrir eitthvað annað út úr þessu. En þetta segir mér ekkert annað en það, hvað eldri borgarar eru forsvarslausir og varnarlausir gegn svikum þessarar "tæru vinstristjórn".
En staðreyndin er bara sú að Jóhanna & co vita upp á hár hvað þau eru að gera. Þau vita upp á hár að fáir vilji verkföll. Að þessi maður skuli segja þetta er eins og það sé búið að "stela frá manni glæpnum" Það er að renna upp fyrir mér að það á ekkert að ske í málum eldriborgara.
Það á að fórna þeim fyrir vinnufriðinn. Sem er kannske best því ég held að lunginn af þeim vilji vinnufrið í landinu. Því verkföll kæmu þess vegna verst niður á þeim. Þessar "vantraust" yfirlýsingar eru gagnlausar í baráttu eldriborgara fyrir endurheimtingu á kjörum sínum. Vantraust gildir bara ínn í sölum hússins við völlinn. Og þá bítur maður aftur í skottið á sjálfum sér.
Hvað tæki við fengi stjórnvöld vantraust samþykkt á sig þar??. Ég sé satt að segja ekkert í pípunum sem kæmi sér vel fyrir þá sem minna mega sín. Og þetta vita stjórnarherrarnir / frúnnar mæta vel. Þessvegna ofsækja þau þá sem þau þora að hamra á.
Þessvegna er fólk sem enn veltir milljónum á mánuði hreinsað af milljarða skuldum, meðan 100 þús kr maðurinn er enn rúinn inn að skinni. Ja svei og mikið mega nv ráðamenn skammast sín fyrir meðferðina á þeim sem borguðu sína skatta og skyldur í tugi ára. Sem jafnvel kostaði þá beint bak og góða heilsu. Kært kvödd
Þungur tónn vegna svika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:17 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 536228
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo má hafa það í huga að einhverra hluta vegna hefur ALDREI verið ÓRÓI Á VINNUMARKAÐI þegar "vinstri" stjórnir eru við völd eða NEINAR aðgerðir á vegum verkalýðsforystunnar..................
Jóhann Elíasson, 19.1.2012 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.