9.1.2012 | 18:18
"forsetaframbođsmál"
Ég verđ nú ađ segja ađ mér finnst ţessi "forsetaframbođsmál" sé ađ verđa ađ einhverjum "skrípaleik" Ekki dettur mér í hug ađ amast viđ ţessum ágćta manni sem um getur í ţessari grein. Og ekki ćtla ég ađ dćma nafna minn Ragnar á neinn hátt.
Ég kaus hann ekki og var á móti frambođ hans á sínum tíma. En mér hefur sannarlega snúist hugur hvađ hann varđar. En nú finnst mér hann skulda okkur afgerandi svar. Áđur en kannske nokkrir tugir allskonar manna eru farnir ađ bjóđa sig fram til kosningar sem svo ekkert verđur af. Ţví ég held eins og fleiri ađ ţađ sé mjög svo ólíkir hópar, ţeir sem bjóđa sig fram gegn sitjandi forseta eđa venjulegum kosningum.
En mig langar ađ segja ykkur smá sögu. Haustiđ 1998 var ég stm á dönsku skipi á leiđ til Seattle. Einn morguninn ţegar ég kom upp var flaggađ í hálfa stöng. Ég spurđi ein háseta hverju ţetta sćtti. "Ţađ er einhver drottning dáinn" svarađi hann. Ég kom svo upp í brú sagđi skipstjórinn mér ađ Guđrún Katrín Ţorbergsdóttir forsetafrú Íslands vćri dáinn, Ţessi flöggun hafi ekkert međ mig ađ gera sem íslendings.
En Margrét danadrotting hafđi átt tvö merkisafmćli, 30 ára giftingar og 25 valdaafmćli áriđ áđur og höfđu íslensku forsetahjónin veriđ viđstödd "galaveislur" sem haldnar voru í ţessu sambandi. Frá ţessu var náttúrlega sjónvarpađ.
Ţessir sjónvarpsţćttir komu svo um borđ í öll dönsk skip. Ţarna hafđi skipstjórinn séđ hina gćsilega íslensku forsetafrú og hrifist af glćsileik hennar. Hann hafđi svo heyrt í BBC ađ hún vćri dáin. Og međ fullri virđingu fyrir núverandi forsetafrú sem er stórglćsilega kona ţá held ég ađ Guđrún Katrín hafi átt stóran ţátt kjöri Ólafs 1996. En ţetta er nú mín prívatskođun. Kćrt kvödd
Jón Lárusson í forsetaframbođ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Ólafur Ragnarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtileg frásögn Ólafur. ´
Ţessi Jón ber međ sér heiđarleikann og réttlćtiskenndina. Hann talar beint frá lifrinni og er ekki tvísaga. Ţetta eru mannkostir sem ekki verđa metnir til fjár, frekar en traust og heiđarleiki.
Ólafur Ragnar er kannski ekki búinn ađ ákveđa sig alveg. Ţađ verđur hann ađ gera og vera viss, áđur en hann getur tilkynnt sína ákvörđun.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 10.1.2012 kl. 10:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.