20.12.2011 | 18:25
"sjötíu og fjögur ár aftur í tíman"
Þetta er nú ekkert annað en stefna VG. Þeir mega ekki heyra orðið "framkvæmdir" undir neinum kringumstæðum. Framsýn ungs fólk nú til dags er að fara á atvinnuleysisbætur. Bætur sem ríkissjóður greiðir með peningum sem "kreistir" eru út úr gamalmennum, öryrkjum og þeim sem minna mega sín með skerðingu á þeirra umsömdm bótum.
Mig langar að taka ykkur tæp sjötíu og fjögur ár aftur í tíman. Þetta gat ungt fók sem var að byrja lífið 1938 lesið í aðalmálgagni alþýðunnar "Þjóðviljanum" í jan : "Leiðarrjós þeirrar stefnu er fyrst og fremst sú kenning, að eina leiðin til þess að bæta kjör almennings svo að til frambúöar sé, einmitt það að láta sem flesta þegna þjóðfélagsins vinna einhver nýtijeg störf í þágu þjóðfélagsheildarinnar, að sem, flestir taki þátt í því að vinna auðæfin úr skauti náttúrunnar.
Og þegar svo er komið að allir þeir, sem geta unnið, hafa fengið starf við sitt hæfi i þjóðarbúskapinn undir réttlátri og skynsamlegvi stjórn alþýðunnar, þá verður hægðarleikur að láta gamalmennum. og öðru óstarfhæfu fólki líða vel. Þessvegna er megináherslan lögð á verklegar framkvæmdir í starfsskránni og þá fyrst og fremst á þeim sviðum þar sem þeirra er brýnust þörf " Hér lýkur tilvitnunni í Þjóðviljann þ 29-01-1938.
Ímyndið ykkur breytinguna. Nú berjast arftakarnir (sem eiginlega með svikum kenna sig við þá menn sem þetta skrifuðu ) fyrir öllum framkvæmdum hvaða nafni sem þær nefnast. Kært kvödd
Ögmundur segir loforðapólitík Kristjáns liðna tíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:58 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.