19.12.2011 | 16:07
"stóru orðin"
Já Gylfi þau eru farin að minnka stóru orðin. Essið dottið af Svik.Það sem sagt var: "svik við kjarasamninga" Er eiginlega orðið að "vik frá kjarasamningum".
Það er með endemum hve þessir menn treysta á hið fræga "gullfiskaminni" okkar hér niðri á jörðinni. Menn ættu að spara í lengstu lög stóru orðin nú á þessari tækni öld. Flestir eldri en tvævetur vissu að þú myndir ekkert gera í þessu máli.Ekkert sem myndi styggja Jóhönnu & co
Í mínu ungdæmi kvörtuðu verkalýðsleiðogar oft yfir að það væri slæmt að sitja í kjaraviðræðum andspænis forstjórum stórfyritæka sem væru á ofurlaunum og aldrei hefðu difið hendi í kallt vatn. En nú er það orðið svo að margir ykkar í verkalýðsforustunni sitið við sama borð hvað þetta snertir.
En ég legg áherslu á "margir". Það eru enn til sannir foringar verkalýðsbaráttunni hér á landi. Menn sem unnu sem slíkir hvers félag berst fyrir bættum kjörum manna sinna og kvenna. Kært kvödd
![]() |
Brot á kjarasamningum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.