14.12.2011 | 22:58
"Maður verður meir og meir"
Maður verður meir og meir "kjaftstopp" að heyra hvernig þessi andsk..... rumpulýður sem kenndur er við útrás hafur farið með landsmenn. Og það var kannske framsýni að kalla þá "útrásarvíkinga" Því hvað voru fyrirrennarar þeirra í "víkingaskapnum " ??
Jú menn sem rændu ruppluðu og skildu eftir sig sviðna jörð. Alveg eins og þessir fn eftirkomendur þeirra hér á Íslandi. Svo er verið að setja fólk í fangelsi jafnvel eftir stuld á einu eða tveimur kjötlærum. Ja svei attan
En þessir nútíma víkingar sitja í hásætum hjá fína fólkinu glottandi og baðandi sig í dýrðaljómum fjölmiðla.Og velta sér í illafengnum auði og velsæld erlendis Og þetta fína fólkið lítur niður á smáþjófana en hyllir stórþjófana. Ja það er munur að vera maður og míga standandi í þessu spillta þjóðfélag. Kært kvödd
FME fékk rangar upplýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.12.2011 kl. 01:04 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að heyra að til er fólk sem getur sagt hlutina eins og þeir eru, þú átt hrós skylið.
Árni Karl Ellertsson, 15.12.2011 kl. 01:14
FME vissi nákvæmlega hvernig staðan var og FME veit nákvæmlega að hagnaður nýju bankanna er falsaður en nýju bankarnir eignast ekki skuldabréfin frá gömlu bönkunum fyrr en í júní 2012 og þess vegna er það ekkert nema fölsun að hagnast á endurmati eigna sem að þeir eiga ekki.
valli (IP-tala skráð) 15.12.2011 kl. 02:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.