22.11.2011 | 17:21
"Mörgum hefur þótt ummæli "
Mörgum hefur þótt ummæli blaðafulltrúa Iceland Express, furðuleg þegar hann fullyrti að ekkert samband væri á milli gjaldþrots Astreus og stöðvunar á USA flugi I.E. Tékkarnir sem svo I.E. sömdu við, hafa ekki lendingarleyfi vestra svo málið er ósköp augljóst. En það tíðkast víst bara ekki í íslensku viðskiftalífi að segja sannleikann. Kært kvödd
20 Danir strandaglópar í New York | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 536301
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Ólafur, það sem mér finnst merkilegt og furðulegt: Að það skuli vera til fjöldi fólks sem enn er tilbúið að versla við þetta fyrirtæki. Nema fólk hafi gaman af því að kaupa sér far í óvissuferðir
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22.11.2011 kl. 22:42
Mér finnst merkilegt að upplýsingafulltrúinn segir að „[Það sé] ekki gáfulegt að hafa slökkt á farsímanum sínum þegar svona stendur á“. Hvernig stóð á þarna? Áttu danirnir bara að skynja að IE væri að fara að fella niður flugið þeirra og að þeir ættu að vera tilbúnir við símann?
Þetta "flugfélag" er alveg ótrúlegt.
Halldór Rúnarsson (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.