13.11.2011 | 14:32
""óstaðfestar" fréttir"
Hvað liggur á með svona "óstaðfestar" fréttir. Gæti ekki verið að hópur fólks sé þarna við köfun. Einhvernvegin finnst mér að svona fréttir valdi óþarfa kvíða hjá vinum og vandamönnum þess. Er ekki nóg að koma með fréttir þegar staðfest hefur verið hvað hefur virkilega skeð. Kannse er maður bara svona gamaldags. Kært kvödd
Köfunarslys í Silfru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Fjölmiðlar eru oft alltof fljótir á sér með t.d. fréttir af slysum og mættu gjarnan hugsa til aðstandenda þeirra sem í slysum lenda og ekki síður til aðstandenda þeirra sem á svæðinu eru. Fjölmiðlar geta búið til mikla óvissu og ótta.
Vissulega vill maður fá fréttir af atburðum sem verða en ég held að taka verði miklu meira tillit til þeirra sem hlut eiga að máli.
Guðmundur (IP-tala skráð) 13.11.2011 kl. 14:47
Nákvæmleg sammála. Það er ekki frétt að segja frá því hvað hugsanlega hafi skeð eða kannski hefði getað skeð ef...
Yfirleitt þarf ekki langa bið eftir staðfestingu á því hvað gerðist í raun og það er örugglega meira virði að vera fyrstur með fréttina rétta heldur en að hafa velt sér upp úr óstaðfestu kannski eitthvað.
Magnús Óskar Ingvarsson, 13.11.2011 kl. 18:47
Þarna er ég sammála.
Flýtið ykkur hægt, þið sem flytjið fréttir af atburðum. Kveðja.
Dagný Heiða Vilhjálmsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2011 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.