24.9.2011 | 16:19
"Stærsti hluti almennings"
Stærsti hluti almennings í þessu landi styður lögreglumenn í launakröfum þeirra. Það fólk veit að þessir menn eru t.d. þeir fyrstu á vettfang í alvarlegum slysum. Það þarf sterkar taugar til slíks.
Allir geta lent í því VG líka þó þeir hafi sýnt lögreglunni andúð æ ofan í æ. Þeir hafa líka þurft að slá skjaldborg til að hindra að æstur múgur réðist á svokallaða þingmenn. Þar innifalið VG Sem þó reyndu að hindra þá í því verki.
Og menn verða að átta sig á að góðir menn sækjast ekki eftir lálaunastörfum. Sumir fara til þessara starfa af köllun En sú köllun rennur sennilega fljótt af þeim þegar þeir kynnast áhugaleysi stjórnvalda á störfum þeirra.
Ég bar litla virðingu fyrir "löggunni" á mínum yngri árum. Enda lífernið kannske oft á skjön við lögin. Það var nú eiginlega þetta með "almannafærið". En þegar ég eltist og ég hætti að nota meðulin sem komu mér í vandræði á almannafæri breyttist þetta viðhorf.
Svo fóru líka menn eins og Geir Jón fóru að birtast í henni. Mig grunar þó að lögregumenn hafi alltaf verið lálaunastétt. En þetta var vaktavinna og þeir gátu drýgt tekjurnar með ýmsri annari vinnu.Nú er sennilega orðið fínt um góða drætti hvað það varðar.
Velferðarstjórnin sér um það Þessir hálv.... sem nú stjórna ættu að skilja, vilji þeir komast óáreittir í framtíðinni úr kirkju í þinghús þurfa þeir lögreglumenn.Og til þess að í það starf ráðist hæfir menn þarf að borga þeim mannsæmandi laun.
En vonandi missa nú VG völdin í þessu landi bráðlega. Þeir halda löggæslu til sjós og lands í gíslingu og þjóðinni í spennitreyju. Kært kvödd
Óttast flótta úr stéttinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 536129
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.