19.7.2011 | 11:33
"barn til blóra"
"Gott er að hafa barn til blóra og kenna því alla klækina" var einusinni sagt.
"Murdoch segir að óvandað fólk í lágum stöðum innan fyrirtækisins hafi svikið og gabbað stjórnendur þess, þar á meðal Murdoch sjálfan.Stjórnendurnir hafi ekki vitað um hleranirnar, ekki einusinni Rebekha Brooks sem var aðalritstjóri News of The World í þrjú af þeim árum sem þær voru stundaðar"
þetta er sagt í einni frétt. Þetta er háttur fína fólksins. Að klessa svona á þá lægst settu. Var það ekki flatskjárkaup og þvíumlíkt hjá okkur þessum sauðsvörtu sem kom bankahruninu af stað. Mig minnir að ég hafi lesið það og heyrt einhverntíma. Kært kvödd
Murdoch snéri við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:35 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 535993
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þarf að biðjast afsökunar á mínum skjá og axla ábyrgð. Reyndar sendi ég yfirlýsingu um iðrun til allra fjölmiðlanna á sínum tíma en hún var ekki birt. Ég greip þá til þess að setja yfirlýsingna á feisbók en fékk aðeins jákvæðar undirtektir (like) tveggja vina.
Sverrir (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.