3.7.2011 | 17:59
"gát að vera í fyrirrúmi."
Í þessu máli verður gát að vera í fyrirrúmi. Vitaskuld er það geðveiki, morð og hreinlega virðingaleysi fyrir lífi að gera svona. En það verður á líta á hvaðan fólkið kemur. Þetta fólk hefur upplifað miklu harðari heim en við þekkjum. Hér hefur eitthvað "klikkað" í móttöku þess.
Það þyrfti að athuga niður í kjölin. Ég hef stundum bent á fáfræði íslendinga hvað varðar líf og kjör annara þjóða. Það vill svo til að ég var sjómaður í farmennsku í ófá ár. Og við sjáum oft raunveruleikan berari augum en ferða eða námsmaðurinn. Því fátækrahverfin eru alltaf upp af hafnarhverfunum. Ég hef séð með eigin augum stóra rottu togast á um eitthvað við smábarn á öskhaug í Indlandi.
Ég sigldi oft upp Mekong fljótið til Saigon í Víetnam. Það kom fyrir að við sáum barnslík á floti á fljótinu. Þegar maður spurði hafnsögumennina svöruðu þeir að "bátafólkið" sem lifði á fljótinu væri svo bláfátæk að stúlkubörn væru oft óvelkomnar í þenna heim og væri þeim þá bara fleygt í fljótið við fæðingu.
Ekki veit ég neitt um þessa vesalings Litháa sem lentu í þessu hér núna en eitthvað hefur farist fyrir í að taka á móti þeim og kynna þeim að svona geri maður allekki á íslandi þó svo barnið sé óvelkomið í þennan heim. Sem þrátt fyrir allt er með bestu heimum í alheimi Þ.e.a.s sá íslenski Hlúið vel að þessari aumnga konu Setið hana ekki í fangelsi. Kært kvödd
Gæsluvarðhald og geðrannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 536225
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.