8.5.2011 | 14:04
"Kannske aldrei skilið neitt "
ASÍ virðist vera orðið ríki í ríkinu Eða hvað Maður er hættur að skilja. Kannske aldrei skilið neitt í sambandi við ASÍ
Ég gef Vilhjálmi Birgissyni orðið. :Þessi bókun er stórmerkileg, vegna þess að aðildarfélög ASÍ eiga eftir að ganga frá fullt af sérkjarasamningum. Til dæmis á Hlíf í Hafnarfirði eftir að ganga frá samningi við Ísal í Straumsvík. Við eigum eftir að ganga frá samningi við Norðurál og Klafa. Það er fullt af svona samningum út og suður.
Þessi grein kveður á um það að menn skuldbindi sig til að ganga frá sömu launahækkunum og var gert á hinum almenna vinnumarkaði. Ég hef ætíð sagt það að fyrirtæki eins og álfyrirtækin eigi að koma með meiri launahækkanir heldur en fyrirtæki sem eiga undir höggi að sækja"
Tilvitnun lýkur. Mega þá álverin ekki borga meiri laun nú þegar vel gengur hjá þeim. Eru engin liðamót til eftir þénustu atvinnurekena Kært kvödd
Samkomulag fljótlega eftir helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ólafur. Hvað með fyrirtæki sem ekki geta borgað hærri laun? Hvað eiga þau að gera?
Álfyrirtækin geta borgað hærri laun en gengur og gerist, og hafa alla tíð gert. Enda ekki um fullvinnslu á Íslandi að ræða! Þetta er gulrót álrisanna til Íslands, þ.e. að borga há laun fyrir að nýta Íslenska orku í að forvinna álið! Síðan fara verðmætin úr landinu og aðrar þjóðir fá laun fyrir að fullvinna álið á lægri launum.
Enda eru margir sem vilja vinna í álverum á Íslandi, frekar en við að fullvinna fisk. Fiskvinnslufólk þarf alltaf að þræla á lágum launum fyrir LÍÚ-Hafró-heimsveldið! Þar er ekki hægt að borga mannsæmandi laun fyrir fullvinnslu aflans?
Fyrirtæki sem eru með aðal-útflutnings-vöru landsins, vilja ekki borga Íslendingum vel fyrir fullvinnslu, því launa-kostnaður er lægri í öðrum löndum!
Og þessi fyrirtæki stjórna lélegu verðmæti krónunnar, með því að fara með auðæfin úr landi og fullvinna annars-staðar í heiminum!
Hef ég kannski rangt fyrir mér? Það væri þá ekki í fyrsta né síðasta skiptið!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.5.2011 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.