28.4.2011 | 22:46
Hin tæra íhaldsstjórn
Hér er mynd af ríkisstjórn sem sat að völdum fyrir tæpum 60 árum síðan, Sennilega kölluð "argasta íhaldsstjórn" af andstæðingum sínu sem þá voru Sameiningarflokkur Alþýðu Sósíallistaflokkurinn og Alþýðuflokkurinn. Sem sagt fyrirrennarar nv stjórnarflokka. Takið eftir mönnunum hægra megin á myndinni. Ábyggilega oft kallaðir mestu andsk..... íhaldskurfar og jafnvel hnýtt aftan við:"sem landið hefur alið"
Maðurinn næst okkur hægramegin í mynd var ráðherra viðskifta. Í byrjun desember þess árs byrjuðu verkföll sem lamaði landið En vitið þíð hvað þessi "tæra íhaldsstjórn " gerði jú hún beitti sér fyrir lausn verkfallsins Með hverju.? Jú hún beitti sér fyrir að auka kaupmáttinn lækkun vöruverðs lækkun farmgjalda m.a. Svona leit t.d listinn á almestu nauðsynjum út
"1.Mjólk lækkun úr 3,25 í 2,71 2. Kartöflur lækkun úr 2,45 í 1,75 3. Kaffi lækkun úr 45,20 í 40,80 4. Sykur lækkun úr 4,14 í 3,70 5. Saltfiskur lækkun úr 5,60 í 5,20 6. Lækkun á kolum o. fl. 7. Brennsluolía lækki um 4 aura"
Nú situr stjórn sem kennir sig við fg stjórnarandstöðufloka sem fær sérmeðferð hjá sumum ónefndum verkalýðsforustumönnum. Ímyndið ykkur þessi "tæra íhaldstjórn" sá til þess að bensínverð lækkaði um"nokkra aura". Ja ef þessi gaur eða þessi eru ekki farnir að hrista höfuðið yfir þessum afbökunum á kenningum þeirra sem eru unnar af þessum "ungum" sem ranglega kenna sig við þær,þá er ég ílla svikinn. Við erum komin alltof og hættulega langt til hægri.Þegar ráðherra fjármála talar um að "nokkrir aurar" skifti engu máli
fyrir löngu sligaðan almenning
Nokkrir aurar skifta máli þegar þá vantar, En það skilja ráðherrar eins og hann ekki enda búin að hreiðra vel um sig launa- og lífeyrislega Við þurfum gruggaða vinstri stjórn ekki tæra það er á hreinu, Sú "tæra" er löngu komin á síðasta söludag. Hvað skyldu vera margar nefndir að störfum fyrir hana? Hvað skyldu vera mörg mál sem eru komin í"farveg"? Og hvað skyldi þetta helv.... bull allt kosta mikla peninga? Og hver skyldi svo vera látinn borga?? Sú tæra virðist ekkert sjá annað en auka álögur á fyrir löngu sligaðan almenning. Kært kvaöö
Bensínið hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er var og er hlandlykt af þessum stjórnum!
Sigurður Haraldsson, 28.4.2011 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.