21.4.2011 | 14:39
Gleðilegt sumar
Um leið og ég óska lesendurm siðunnar gleðilegs sumars og þakka innlitin á vetrinum fagna ég þessum farsælu endalokum með áhöfninni á Huginn. Enda eins og Guðmundur skipstjóri benti á " réttir menn á réttum stöðum " Sem hreinlega gætu verið einunnarorð þerra bræðra sem reka skipið af miklum dugnaði
Og nú eru 45 daga (þrjú korter !!!!!) til Sjómannadags. Og í tilefni þess er kannske ekki úr vegi að benda áhugamönnum um sjómennsku á nokkrar myndasíður með skipa og báta myndum. Hafliði Óskarsson á Húsavík hefur opnað togarasíðu sína aftur. þar verða til umfjöllunnar svokallaðir "Nýsköpunartogarar" slóðin er :
Tryggvi Sigurðsson vélstjóri og módelsmíður heldur úti fiskiskipasíðu á slóðinni:
Nú ég sjálfur er með síðu um flutningaskip á slóðnni :
Inn á þessum síðum eru svo slóðir á margar áhugverðar báta/skipasíður. Skoðið og njótið kært kvödd
Hefði getað farið illa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sömuleiðis Ólafur minn og vonandi nýtur þú sumarsins vel og vonandi hætta menn að uppnefna SJÓMANNADAGINN og hann fái sinn fyrri sess í huga þjóðarinnar, ég tek undir hvert orð bloggvinar okkar hans Sigmars Þórs Sveinbjörnssonar, en mér finnst Sjómannadeginum hafa hrakað mikið í áranna rás.
Jóhann Elíasson, 21.4.2011 kl. 15:02
Heill og sæll Ólafur bloggvinur, sömu leiðis gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn, og skemmtileg símtöl sem mættu vera fleiri.
Ég er mjög ánægður með undirtektir þínar og Jóhanns bloggvinar okkar sambandi við Sjómannadaginn, gott að fá svo öfluga bloggara í lið með sér að reyna að upphefja sjómannadaginn.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 21.4.2011 kl. 16:48
Gleðilegt sumar gamli ven - Takk fyrir góða síðu -
Kjartan Ásmundsson (IP-tala skráð) 22.4.2011 kl. 10:39
GLEÐILEGT SUMAR, alltaf gaman að kíkja við á síðunni þinni. Bestu kveðjur frá okkur Bjössa.... Sæa.
sæa (IP-tala skráð) 22.4.2011 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.