"Við höfnina"

Maður kemst eiginlega ekki hjá að rifja upp ljóð Tómasar Guðmundssonar „Við höfnina" þegar maður ók hér um Vestmannaeyja höfn í dag. Þótt hann hafi haft allt aðra höfn í huga

P2240001 Hér eiga að sjást þrjú af flutningaskipunum auk Herjólfs Til hægri sést í aftur endann á flutningaskipinu Axel svo Selfoss svo Herjólfur og svo var ætlun ljósmyndarans að Wilson Leer sæist þarna fyrir aftan Álseyna sem losaði loðnu

Hér heilsast fánar framandi þjóða/ Hér mæla skipin sér mót / sævarins fákar sem sæina klufu / og sigruðu úthafsins rót / Og höfnin tekur þeim opnum örmum  / og örugg vísar þeim leið / því skip er gestur á hverri höfn / þess heimkynni djúpin breið. 

P2240007 Axel að lesta frosið

Allt iðaði hér af lífi, Fjögur flutningaskip að lesta afurðir til útflutnings og bátar að losa loðnu og bolfisk sem svo önnur flutningaskip eiga eftir að flytja út í formi lýsis m mjöls og allslags frystiafurða. Það var virkilega gaman að fyrir gamlan sjómann að fylgast með þessu öllu saman

P2240004 Wilson Leer að lesta mjöl

 

P2240009 Selfoss og Wilson Gool sem lestaði mjöl

 

P2240011 Selfoss, Axel og Suðurey

 

P2240016 Selfoss á útleið

Það væri gaman að vita hve mikil verðmæti hafa farið um höfnina í Vestmannaeyjum í dag. Kært kvödd

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband