30.12.2010 | 00:53
"úr seinni frétt "
þetta er úr seinni frétt en sem sem bloggið er tengt við: "Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni barst beiðni um þyrlu í gegnum Neyðarlínuna klukkan 20:27 í kvöld. TF-LÍF var þá að koma inn til lendingar úr öðru verkefni og fór þyrlan í loftið á ný klukkan 20:50 og lenti á veginum rétt við slysstað kl. 21:21. Rúmum tíu mínútum síðar lagði þyrlan af stað til Reykjavíkur og lenti við Landspítalann í Fossvogi kl. 22:02. Maðurinn sem slasaðist var í fólksbíl sem var á leiðinni suður og lenti í árekstri við flutningabíl sem var á leiðinni norður, að sögn lögreglunnar í Borgarnesi."
Nauðsyn á vel efldri og þjálfaðri þyrlusveit LHGÍ þarf að fara að síjast inn í hausinn á þessu hlandónýta liði í hinni Tæru. Liði sem heldur vill halda út rándýrum sendiráðum sem við innan við 10 % þjóðarinnar hefur eitthvað gagn af í skiftum fyrir tæki sem sótt geta slasað og mikið veikt fólk af landsbyggiðinni. Minar óskir á nýári verða að einhver af þessum ónefndum fábjánum hálsbrjóti sig einhverstaða út í óbyggðum, En sú þyrla sem þá væri í flughæfu ástandi væri í útkalli annars staðar. Skildi það ekki kveikja á einhverjum perum Verið ávallt kært kvödd
![]() |
Bílvelta á Holtavörðuheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:57 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og gleðilegt ár
áttu séns á því að senda mér aftur greinina um bisb sem þú skrifaðir í heima er best.
KV
ÞS
Tóti í Geisla (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.