"have a bit of madness" "

Ég hitti góðan vin minn í morgun. Og hann minntist á grikkjann Zorba. En margt eldra fólk man skáldsögu Nikos Kazantzakis um hann og Bouboulinu. En í samnefndri mynd gerði snillingurinn Anthony Quinn námuverkamanninn  Zorba ódauðlegan. Sérstaklega muna menn dansinn sem Zorba dansar við Basil, bresk-grískan rithöfund og  námuerfinga sem Alan Bates lék í lok myndar.Á einum stað í sögunni segir Zorba við Basil:" If a man wants to be truly free and truly alive, he has to have a bit of madness"  Hér eru nokkrir snillingar að spila og dansa Zorba

http://www.youtube.com/watch?v=690_48tCzfE&feature=related

http://www.youtube.com/watch?v=FP01tyimA6Y&list=QL&playnext=1

http://www.youtube.com/watch?v=Wx_QZzONqvs&NR=1

 http://www.youtube.com/watch?v=qPROXhnoUm8&feature=fvw

http://www.youtube.com/watch?v=Vg9gLWzHoSA&feature=more_related

Ég held að íslendingar þurfi svolítin bita af madness nú um stundir Allavega gott af að hlusta svolítið á tónlistina eftir „Mikis Theodorakis" Tónlist sem kemur mér alltaf í gott skap. Ég vona að einhverjir hafi haft gaman af þessari upprifjun. Kært kvödd

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Helgi Þór Gunnarsson, 11.10.2010 kl. 00:43

2 identicon

Sæll og blessaður.

Þakka þessa færslu. Sorba bjargaði oft sálartetrinu í gamla daga. Verð á Norðurey fram yfir helgi. Skilaðu kveðju til vinar okkar.

Múlíníus bað mig að skila kveðju. Blessi þig. Óskar á Háeyri.

Óskar á Frá. (IP-tala skráð) 15.10.2010 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 536225

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband