10.8.2010 | 21:35
"miðspaugsstofan"
Ég gæti komið til með að sakna þeirra spaugsstofu sem fyrirsögnin vitnar til. En ekki þeirrar sem hefur aðsetur við Lækjartorg að maður tali nú ekki um þá sem er við Austurvöll. En mér finnst satt að segja nóg komið af spaugstofum í bili. Þær eru í fjölmiðlum sama hvaða nafni þeir nefnast á hverjum degi
Og mér finnst það nú með hreinum endemum að miðspaugsstofan, í upptalningunni skulu láta það líðast að fyrirtæki sem stjórnað er af fólki úr "útrásarvíkingahópnum" skuli komast upp með að ná til sín réttinum af sýningum frá HM í handbolta til að geta kreist meira úr úr almenningi þessa lands enn meiri peninga
Þetta var eitt af því fáa sem Ríkissjónvarpið hefur haft upp á að bjóða fyrir þá sem eru hér niður á jörðinni. Ég kem ekki til að sakna þess. En ég veit um marga á mínum aldri sem gera það. Fólk sem engin efni hafa á þessum aukasjónvarpsstöðvum. Kært kvödd
Munt þú sakna Spaugstofunnar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.